Vegalengdin fjórfaldast þegar heiðarnar lokast Kristján Már Unnarsson skrifar 7. október 2014 20:30 Milljar ð afj á rfestingar í fiskeldi á Vestfj ö r ð um n ý tast ekki sem skyldi vegna erfi ð ra samgangna. Þ annig ver ð ur rekstur n ý rrar sei ð aeldisst öð var D ý rfisks á T á lknafir ð i annm ö rkum h áð ur þ ar til vetrareinangrun milli nor ð ur- og su ð urfjar ð a Vestfjar ð a ver ð ur rofin. Seiðaeldisstöðin sem Dýrfiskur reisir á Tálknafirði.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Í botni Tálknafjarðar stendur Dýrfiskur í milljarðaframkvæmdum við seiðaeldisstöð og verða byggingarnar þær stærstu á Vestfjörðum. Aðstæður til að ala upp seiði þykja einkar hagstæðar þar vegna gnægðar af volgu vatni. Þegar seiðin hjá Dýrfiski hafa náð vissri stærð eru þau flutt til áframeldis í sjókvíum í Dýrafirði og Önundafirði. Sigurvin Hreiðarsson, stöðvarstjóri Dýrfisks á Tálknafirði.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Sigurvin Hreiðarsson, stöðvarstjóri Dýrfisks á Tálknafirði, lýsti þessum aðstæðum í fréttum Stöðvar 2. Starfsmenn fyrirtækisins væru að flýta sér þessa dagana að koma fisknum yfir heiðarnar áður en snjóar. Hann sagði heldur ekki glæsilegt að fara með stóran tank yfir fjöllin, eins og vegirnir væru. Sjókvíar Dýrfisks á Dýrafirði.Mynd/Stöð 2. Þegar horft er á landakortið virðist einfalt að skjótast milli starfsstöðva fyrirtækisins í Tálknafirði og Dýrafirði, 115 kílómetra leið. Þarna er hins vegar yfir háar heiðar að fara, Hrafnseyrarheiði og Dynjandisheiði. Frá snjómokstri á Dynjandisheiði í maímánuði.Mynd/Stöð 2. Þar til samgöngubætur eins og Dýrafjarðargöng koma neyðast starfsmenn Dýrfisks að vetrarlagi til að taka stóran aukakrók, um Hólmavík, Steingrímsfjarðarheiði og Djúp, alls 520 kílómetra vegalengd, eða yfir þúsund kílómetra fram og til baka. Heiðarnar gætu lokast á næstu vikum og þá er ekki víst að þær verði ruddar fyrr en næsta vor. En finnst mönnum, sem eru að byggja upp fyrirtæki, þetta samgöngukerfi vera bjóðandi? „Nei, ég held að það sé ósköp einfalt svar. Það er bara ekki,” svarar Sigurvin. Framkvæmdirnar kalla á mikið af iðnaðarmönnum og því þykir brýnt að tryggja flæði vinnuafls milli byggða. Og það þarf einnig vegina til að koma afurðunum fljótt á markað. Höskuldur Steinarsson, formaður Landssambands fiskeldisstöðva og framleiðslustjóri Fjarðalax.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Höskuldur Steinarsson, framleiðslustjóri Fjarðalax, bendir á að lax sé langverðmætastur ferskur. Séu menn í aðstöðu til að koma honum ferskum á markað nái menn mestu verðmæti úr vörunni. Það þýði flutninga um vestfirsku vegina. „Það er mikið ævintýri. En þeir fara svo sem batnandi. Það er ekki hægt að segja annað. Hver framkvæmd, eins og sú sem er að klárast núna, er geysilega verðmæt. Við skulum ekki gleyma því sem vel er gert í þessu,” segir Höskuldur. Hann vísar til vegbótanna í Kjálkafirði og Kerlingarfirði og bætir við: „En vissulega, það er ævintýri að koma laxi frá sér, sérstaklega á veturna.” Ekið niður Ódrjúgsháls í Gufudalssveit.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Tengdar fréttir Bílferja yfir Arnarfjörð tengi Vestfirði saman Ferja yfir Arnarfjörð, sem sigldi nokkrum sinnum á dag milli Hrafnseyrar og Bíldudals, er skjótasta lausnin til að tengja saman atvinnusvæði norður- og suðurhluta Vestfjarða. 30. júní 2013 18:45 Pólverji reisir stærstu hús í sögu Vestfjarða Dýrfiskur hefur hafið smíði stærstu bygginga í sögu Vestfjarða, seiðaeldisstöðvar á Tálknafirði. 3. október 2014 19:30 Laxabitaverksmiðjunni skipað upp á Bíldudal Flutningaskip er komið til Bíldudals með fiskréttaverksmiðju frá Noregi sem verður meginþáttur 150 nýrra starfa Arnarlax. 26. september 2014 19:30 Útlendingar aldrei séð aðra eins vegi Vondir vegir koma í veg fyrir að unnt sé að byggja upp heilsársferðaþjónustu á Vestfjörðum, segja eigendur Hótels Flókalundar, sem aðeins hafa opið yfir sumartímann. 28. júní 2014 19:45 Vantar íbúðir fyrir tugi nýrra starfsmanna á Vestfjörðum Fiskeldisfyrirtækið Fjarðalax er að ráða 25 nýja starfsmenn á sunnanverðum Vestfjörðum um þessar mundir. 2. október 2014 20:30 Styttri leið og færri holur með brú yfir Kjálkafjörð Nýja brúin yfir Kjálkafjörð hefur verið opnuð umferð samtímis því sem tíu kílómetrar af bundnu slitlagi hafa bæst á þjóðveginn um sunnanverða Vestfirði. 30. september 2014 19:30 Flýgur til Reykjavíkur til að komast milli byggða á Vestfjörðum Hvernig ætli Reykvíkingum þætti það ef þeir kæmust ekki til Suðurlands nema aka fyrst norður til Blönduóss og þaðan suður yfir Kjöl? Þetta er sú staða sem uppi er á Vestfjörðum 17. mars 2014 22:31 Mest lesið Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Viðskipti innlent Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Spá aukinni verðbólgu Viðskipti innlent Kauphallir rétta úr kútnum Viðskipti erlent Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Viðskipti innlent Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Viðskipti innlent Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Viðskipti innlent Penninn leggst í miklar breytingar Viðskipti innlent Evrópusambandið frestar tollahækkunum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Sjá meira
Milljar ð afj á rfestingar í fiskeldi á Vestfj ö r ð um n ý tast ekki sem skyldi vegna erfi ð ra samgangna. Þ annig ver ð ur rekstur n ý rrar sei ð aeldisst öð var D ý rfisks á T á lknafir ð i annm ö rkum h áð ur þ ar til vetrareinangrun milli nor ð ur- og su ð urfjar ð a Vestfjar ð a ver ð ur rofin. Seiðaeldisstöðin sem Dýrfiskur reisir á Tálknafirði.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Í botni Tálknafjarðar stendur Dýrfiskur í milljarðaframkvæmdum við seiðaeldisstöð og verða byggingarnar þær stærstu á Vestfjörðum. Aðstæður til að ala upp seiði þykja einkar hagstæðar þar vegna gnægðar af volgu vatni. Þegar seiðin hjá Dýrfiski hafa náð vissri stærð eru þau flutt til áframeldis í sjókvíum í Dýrafirði og Önundafirði. Sigurvin Hreiðarsson, stöðvarstjóri Dýrfisks á Tálknafirði.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Sigurvin Hreiðarsson, stöðvarstjóri Dýrfisks á Tálknafirði, lýsti þessum aðstæðum í fréttum Stöðvar 2. Starfsmenn fyrirtækisins væru að flýta sér þessa dagana að koma fisknum yfir heiðarnar áður en snjóar. Hann sagði heldur ekki glæsilegt að fara með stóran tank yfir fjöllin, eins og vegirnir væru. Sjókvíar Dýrfisks á Dýrafirði.Mynd/Stöð 2. Þegar horft er á landakortið virðist einfalt að skjótast milli starfsstöðva fyrirtækisins í Tálknafirði og Dýrafirði, 115 kílómetra leið. Þarna er hins vegar yfir háar heiðar að fara, Hrafnseyrarheiði og Dynjandisheiði. Frá snjómokstri á Dynjandisheiði í maímánuði.Mynd/Stöð 2. Þar til samgöngubætur eins og Dýrafjarðargöng koma neyðast starfsmenn Dýrfisks að vetrarlagi til að taka stóran aukakrók, um Hólmavík, Steingrímsfjarðarheiði og Djúp, alls 520 kílómetra vegalengd, eða yfir þúsund kílómetra fram og til baka. Heiðarnar gætu lokast á næstu vikum og þá er ekki víst að þær verði ruddar fyrr en næsta vor. En finnst mönnum, sem eru að byggja upp fyrirtæki, þetta samgöngukerfi vera bjóðandi? „Nei, ég held að það sé ósköp einfalt svar. Það er bara ekki,” svarar Sigurvin. Framkvæmdirnar kalla á mikið af iðnaðarmönnum og því þykir brýnt að tryggja flæði vinnuafls milli byggða. Og það þarf einnig vegina til að koma afurðunum fljótt á markað. Höskuldur Steinarsson, formaður Landssambands fiskeldisstöðva og framleiðslustjóri Fjarðalax.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Höskuldur Steinarsson, framleiðslustjóri Fjarðalax, bendir á að lax sé langverðmætastur ferskur. Séu menn í aðstöðu til að koma honum ferskum á markað nái menn mestu verðmæti úr vörunni. Það þýði flutninga um vestfirsku vegina. „Það er mikið ævintýri. En þeir fara svo sem batnandi. Það er ekki hægt að segja annað. Hver framkvæmd, eins og sú sem er að klárast núna, er geysilega verðmæt. Við skulum ekki gleyma því sem vel er gert í þessu,” segir Höskuldur. Hann vísar til vegbótanna í Kjálkafirði og Kerlingarfirði og bætir við: „En vissulega, það er ævintýri að koma laxi frá sér, sérstaklega á veturna.” Ekið niður Ódrjúgsháls í Gufudalssveit.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.
Tengdar fréttir Bílferja yfir Arnarfjörð tengi Vestfirði saman Ferja yfir Arnarfjörð, sem sigldi nokkrum sinnum á dag milli Hrafnseyrar og Bíldudals, er skjótasta lausnin til að tengja saman atvinnusvæði norður- og suðurhluta Vestfjarða. 30. júní 2013 18:45 Pólverji reisir stærstu hús í sögu Vestfjarða Dýrfiskur hefur hafið smíði stærstu bygginga í sögu Vestfjarða, seiðaeldisstöðvar á Tálknafirði. 3. október 2014 19:30 Laxabitaverksmiðjunni skipað upp á Bíldudal Flutningaskip er komið til Bíldudals með fiskréttaverksmiðju frá Noregi sem verður meginþáttur 150 nýrra starfa Arnarlax. 26. september 2014 19:30 Útlendingar aldrei séð aðra eins vegi Vondir vegir koma í veg fyrir að unnt sé að byggja upp heilsársferðaþjónustu á Vestfjörðum, segja eigendur Hótels Flókalundar, sem aðeins hafa opið yfir sumartímann. 28. júní 2014 19:45 Vantar íbúðir fyrir tugi nýrra starfsmanna á Vestfjörðum Fiskeldisfyrirtækið Fjarðalax er að ráða 25 nýja starfsmenn á sunnanverðum Vestfjörðum um þessar mundir. 2. október 2014 20:30 Styttri leið og færri holur með brú yfir Kjálkafjörð Nýja brúin yfir Kjálkafjörð hefur verið opnuð umferð samtímis því sem tíu kílómetrar af bundnu slitlagi hafa bæst á þjóðveginn um sunnanverða Vestfirði. 30. september 2014 19:30 Flýgur til Reykjavíkur til að komast milli byggða á Vestfjörðum Hvernig ætli Reykvíkingum þætti það ef þeir kæmust ekki til Suðurlands nema aka fyrst norður til Blönduóss og þaðan suður yfir Kjöl? Þetta er sú staða sem uppi er á Vestfjörðum 17. mars 2014 22:31 Mest lesið Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Viðskipti innlent Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Spá aukinni verðbólgu Viðskipti innlent Kauphallir rétta úr kútnum Viðskipti erlent Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Viðskipti innlent Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Viðskipti innlent Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Viðskipti innlent Penninn leggst í miklar breytingar Viðskipti innlent Evrópusambandið frestar tollahækkunum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Sjá meira
Bílferja yfir Arnarfjörð tengi Vestfirði saman Ferja yfir Arnarfjörð, sem sigldi nokkrum sinnum á dag milli Hrafnseyrar og Bíldudals, er skjótasta lausnin til að tengja saman atvinnusvæði norður- og suðurhluta Vestfjarða. 30. júní 2013 18:45
Pólverji reisir stærstu hús í sögu Vestfjarða Dýrfiskur hefur hafið smíði stærstu bygginga í sögu Vestfjarða, seiðaeldisstöðvar á Tálknafirði. 3. október 2014 19:30
Laxabitaverksmiðjunni skipað upp á Bíldudal Flutningaskip er komið til Bíldudals með fiskréttaverksmiðju frá Noregi sem verður meginþáttur 150 nýrra starfa Arnarlax. 26. september 2014 19:30
Útlendingar aldrei séð aðra eins vegi Vondir vegir koma í veg fyrir að unnt sé að byggja upp heilsársferðaþjónustu á Vestfjörðum, segja eigendur Hótels Flókalundar, sem aðeins hafa opið yfir sumartímann. 28. júní 2014 19:45
Vantar íbúðir fyrir tugi nýrra starfsmanna á Vestfjörðum Fiskeldisfyrirtækið Fjarðalax er að ráða 25 nýja starfsmenn á sunnanverðum Vestfjörðum um þessar mundir. 2. október 2014 20:30
Styttri leið og færri holur með brú yfir Kjálkafjörð Nýja brúin yfir Kjálkafjörð hefur verið opnuð umferð samtímis því sem tíu kílómetrar af bundnu slitlagi hafa bæst á þjóðveginn um sunnanverða Vestfirði. 30. september 2014 19:30
Flýgur til Reykjavíkur til að komast milli byggða á Vestfjörðum Hvernig ætli Reykvíkingum þætti það ef þeir kæmust ekki til Suðurlands nema aka fyrst norður til Blönduóss og þaðan suður yfir Kjöl? Þetta er sú staða sem uppi er á Vestfjörðum 17. mars 2014 22:31