Viðurkennir að hafa misnotað ungar stúlkur Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 7. október 2014 12:51 Leikarinn Stephen Collins, sem er hvað þekktastur fyrir að leika prestinn í sjónvarpsþáttunum 7th Heaven, játaði fyrir eiginkonu sinni að hann hefði misnotað ungar stúlkur. Játningin er til á upptöku sem fréttasíðan TMZ hefur undir höndum og hægt er að hlusta á hana á síðunni. Lögregluyfirvöld í New York rannsaka nú leikarann sem stendur í skilnaði við leikkonuna Faye Grant. Stephen sagði Faye frá því árið 2012 að hann hefði misnotað nokkrar stúlkur undir lögaldri mörgum árum áður. Hjónin fóru til fjölskylduráðgjafa þar sem hún spurði hann út í þetta og hann lýsti misnotkuninni í smáatriðum. Leikarinn vissi þó ekki að eiginkona hans væri að taka það upp. Í upptökunni á vef TMZ er búið að taka út nöfn á fórnarlömbum leikarans. Á upptökunni játar leikarinn meðal annars að hafa misnotað ellefu ára stúlku. „Það var ein stund þar sem ég snerti hönd hennar og setti hönd hennar á getnaðarlim minn,“ segir Stephen. Hann segist hafa sýnt stúlkunni lim sinn nokkrum sinnum þegar hún var ellefu, tólf og þrettán ára. Þá spyr Faye hvort honum hafi risið hold þegar hann sýndi henni lim sinn. „Nei, ég meina nei. Smá, kannski, held ég,“ svarar hann. Samkvæmt heimildum TMZ er lögreglan búin að yfirheyra Faye um upptökuna og önnur, möguleg vitni. Fórnarlömb leikarans eru talin vera að minnsta kosti þrjú. Talsmaður Stephens hefur ekki tjáð sig um málið. Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Fleiri fréttir Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Sjá meira
Leikarinn Stephen Collins, sem er hvað þekktastur fyrir að leika prestinn í sjónvarpsþáttunum 7th Heaven, játaði fyrir eiginkonu sinni að hann hefði misnotað ungar stúlkur. Játningin er til á upptöku sem fréttasíðan TMZ hefur undir höndum og hægt er að hlusta á hana á síðunni. Lögregluyfirvöld í New York rannsaka nú leikarann sem stendur í skilnaði við leikkonuna Faye Grant. Stephen sagði Faye frá því árið 2012 að hann hefði misnotað nokkrar stúlkur undir lögaldri mörgum árum áður. Hjónin fóru til fjölskylduráðgjafa þar sem hún spurði hann út í þetta og hann lýsti misnotkuninni í smáatriðum. Leikarinn vissi þó ekki að eiginkona hans væri að taka það upp. Í upptökunni á vef TMZ er búið að taka út nöfn á fórnarlömbum leikarans. Á upptökunni játar leikarinn meðal annars að hafa misnotað ellefu ára stúlku. „Það var ein stund þar sem ég snerti hönd hennar og setti hönd hennar á getnaðarlim minn,“ segir Stephen. Hann segist hafa sýnt stúlkunni lim sinn nokkrum sinnum þegar hún var ellefu, tólf og þrettán ára. Þá spyr Faye hvort honum hafi risið hold þegar hann sýndi henni lim sinn. „Nei, ég meina nei. Smá, kannski, held ég,“ svarar hann. Samkvæmt heimildum TMZ er lögreglan búin að yfirheyra Faye um upptökuna og önnur, möguleg vitni. Fórnarlömb leikarans eru talin vera að minnsta kosti þrjú. Talsmaður Stephens hefur ekki tjáð sig um málið.
Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Fleiri fréttir Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Sjá meira