Ófært víða um land Stefán Árni Pálsson skrifar 10. mars 2014 16:40 Ófært er um Krísuvíkurveg við Kleifarvatn. Samkvæmt ábendingu frá veðurfræðingi hjá Vegagerðinni er óveður á Suðvesturlandi en vegir að mestu leiti greiðfærir, eins er óveður á Sandskeiði, Hellisheiði og í Þrengslum. Á Suðurlandi eru hálkublettir í uppsveitum. Ófært er um Krísuvíkurveg við Kleifarvatn. Það eru hálkublettir og snjóþekja víða á Vesturlandi. Ófært og óveður er á Fróðárheiði. Óveður er á norðanverðu Snæfellsnesi. Hálka og skafrenningur er á Bröttubrekku og Holtavörðuheiði. Óveður er við Hafnarfjall. Á Vestfjörðum er hálka eða snjóþekja á vegum og víða skafrenningur á fjallvegum. Ófært og stórhríð er á Kleifaheiði og beðið með mokstur. Hálka eða hálkublettir eru víðast hvar á Norðurlandi en þæfingsfærð á Þverárfjalli. Vegurinn um Hólasand er ófær og þungfært er í Bárðardal. Ófært er yfir Mývatns- og Möðrudalsöræfi og Vopnafjarðarheiði og verður ekki mokað í dag. Víða er hálka eða hálkublettir á Austurlandi en snjóþekja á Fjarðarheiði. Greiðfært er að mestu frá Reyðarfirði og áfram með suðausturströndinni. Veður Tengdar fréttir Spá allt að 50 metrum á sekúndu Þar sem sem snjór og ís er fyrir verður flughált við þessar aðstæður síðar í dag og kvöld. Reikna má með hviðum 30-40 m/s á utanverðu Kjalarnesi og undir Hafnarfjalli eftir hádegi. 10. mars 2014 12:11 Huga þarf að ræsum og niðurföllum Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins minnir á að vatnssvelgir gætu myndast á götum borgarinnar. 10. mars 2014 12:28 Foreldrar hvattir til að sækja börn í skólann Stormur mun skella á suðvesturhorni landsins í dag með sterkum vindum og úrkomu. 10. mars 2014 10:32 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Fleiri fréttir Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Sjá meira
Samkvæmt ábendingu frá veðurfræðingi hjá Vegagerðinni er óveður á Suðvesturlandi en vegir að mestu leiti greiðfærir, eins er óveður á Sandskeiði, Hellisheiði og í Þrengslum. Á Suðurlandi eru hálkublettir í uppsveitum. Ófært er um Krísuvíkurveg við Kleifarvatn. Það eru hálkublettir og snjóþekja víða á Vesturlandi. Ófært og óveður er á Fróðárheiði. Óveður er á norðanverðu Snæfellsnesi. Hálka og skafrenningur er á Bröttubrekku og Holtavörðuheiði. Óveður er við Hafnarfjall. Á Vestfjörðum er hálka eða snjóþekja á vegum og víða skafrenningur á fjallvegum. Ófært og stórhríð er á Kleifaheiði og beðið með mokstur. Hálka eða hálkublettir eru víðast hvar á Norðurlandi en þæfingsfærð á Þverárfjalli. Vegurinn um Hólasand er ófær og þungfært er í Bárðardal. Ófært er yfir Mývatns- og Möðrudalsöræfi og Vopnafjarðarheiði og verður ekki mokað í dag. Víða er hálka eða hálkublettir á Austurlandi en snjóþekja á Fjarðarheiði. Greiðfært er að mestu frá Reyðarfirði og áfram með suðausturströndinni.
Veður Tengdar fréttir Spá allt að 50 metrum á sekúndu Þar sem sem snjór og ís er fyrir verður flughált við þessar aðstæður síðar í dag og kvöld. Reikna má með hviðum 30-40 m/s á utanverðu Kjalarnesi og undir Hafnarfjalli eftir hádegi. 10. mars 2014 12:11 Huga þarf að ræsum og niðurföllum Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins minnir á að vatnssvelgir gætu myndast á götum borgarinnar. 10. mars 2014 12:28 Foreldrar hvattir til að sækja börn í skólann Stormur mun skella á suðvesturhorni landsins í dag með sterkum vindum og úrkomu. 10. mars 2014 10:32 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Fleiri fréttir Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Sjá meira
Spá allt að 50 metrum á sekúndu Þar sem sem snjór og ís er fyrir verður flughált við þessar aðstæður síðar í dag og kvöld. Reikna má með hviðum 30-40 m/s á utanverðu Kjalarnesi og undir Hafnarfjalli eftir hádegi. 10. mars 2014 12:11
Huga þarf að ræsum og niðurföllum Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins minnir á að vatnssvelgir gætu myndast á götum borgarinnar. 10. mars 2014 12:28
Foreldrar hvattir til að sækja börn í skólann Stormur mun skella á suðvesturhorni landsins í dag með sterkum vindum og úrkomu. 10. mars 2014 10:32