Ruddist yfir boltastrákinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. ágúst 2014 14:30 Stuðningsmennirnir í stúkunni voru til sóma. vísir/arnþór „Við höfum í rauninni ekki hugmynd um hvað verður gert,“ segir Viktor Ingi Olsen, framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar Stjörnunnar, í samtali við Vísi um stuðningsmann Lech Poznan sem hljóp inn á völlinn í Evrópuleiknum í gærkvöldi. „Þetta er íslenskur ríkisborgari þó hann sé Pólverji og styðji Poznan. Hann fékk samt ekki miða í gegnum þá - reyndar bara engan miða. Þetta er því líklega á okkar ábyrgð. Við berum ábyrgð á öryggisgæslunni og það klikkaði að loka á þetta,“ segir Viktor Ingi. Pólverjinn var ekki með miða á völlinn og sat því ekki í stúkunni heldur horfði hann á leikinn í gegnum grindverkið fyrir aftan markið við suðurenda vallarins.Manninum var fljótt hent út af vellinum.mynd/skjáskot af vef RÚVÞegar annar boltastrákurinn opnaði hlið þar til að sækja knött sem sparkað var hátt yfir markið nýtti hann sér tækifærið og hljóp inn á. „Hann ryðst bara á móti krakkanum sem áttaði sig auðvitað ekkert á þessu,“ segir Viktor Ingi, en hann býst ekki við hárri sekt eða alvarlegri refsingu. „Eftirlitsmaðurinn leit á þetta sem minniháttar brot. Leikurinn stoppaði aðeins í smá tíma. Ég býst fastlega við að fá viðvörun frekar en sekt. Við verðum vonandi bara minntir á að gæta betur að þessu. Þetta er svona það sem ég held og vona að gerist,“ segir Viktor Ingi Olsen. Stjarnan vann leikinn, 1-0, og liðin mætast aftur ytra á fimmtudagskvöldið kemur. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Rolf Toft: Var góður í maganum í gær Danski framherjinn sem skoraði sigurmarkið í gærkvöldi byrjar frábærlega í Garðabænum. 1. ágúst 2014 12:30 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Lech Poznan 1-0 | Evrópuævintýrið heldur áfram Stjarnan gerði sér lítið fyrir og lagði pólska liðið Lech Poznan 1-0 á heimavelli í fyrri leik liðanna í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Markalaust var í hálfleik. 31. júlí 2014 13:39 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Sjá meira
„Við höfum í rauninni ekki hugmynd um hvað verður gert,“ segir Viktor Ingi Olsen, framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar Stjörnunnar, í samtali við Vísi um stuðningsmann Lech Poznan sem hljóp inn á völlinn í Evrópuleiknum í gærkvöldi. „Þetta er íslenskur ríkisborgari þó hann sé Pólverji og styðji Poznan. Hann fékk samt ekki miða í gegnum þá - reyndar bara engan miða. Þetta er því líklega á okkar ábyrgð. Við berum ábyrgð á öryggisgæslunni og það klikkaði að loka á þetta,“ segir Viktor Ingi. Pólverjinn var ekki með miða á völlinn og sat því ekki í stúkunni heldur horfði hann á leikinn í gegnum grindverkið fyrir aftan markið við suðurenda vallarins.Manninum var fljótt hent út af vellinum.mynd/skjáskot af vef RÚVÞegar annar boltastrákurinn opnaði hlið þar til að sækja knött sem sparkað var hátt yfir markið nýtti hann sér tækifærið og hljóp inn á. „Hann ryðst bara á móti krakkanum sem áttaði sig auðvitað ekkert á þessu,“ segir Viktor Ingi, en hann býst ekki við hárri sekt eða alvarlegri refsingu. „Eftirlitsmaðurinn leit á þetta sem minniháttar brot. Leikurinn stoppaði aðeins í smá tíma. Ég býst fastlega við að fá viðvörun frekar en sekt. Við verðum vonandi bara minntir á að gæta betur að þessu. Þetta er svona það sem ég held og vona að gerist,“ segir Viktor Ingi Olsen. Stjarnan vann leikinn, 1-0, og liðin mætast aftur ytra á fimmtudagskvöldið kemur.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Rolf Toft: Var góður í maganum í gær Danski framherjinn sem skoraði sigurmarkið í gærkvöldi byrjar frábærlega í Garðabænum. 1. ágúst 2014 12:30 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Lech Poznan 1-0 | Evrópuævintýrið heldur áfram Stjarnan gerði sér lítið fyrir og lagði pólska liðið Lech Poznan 1-0 á heimavelli í fyrri leik liðanna í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Markalaust var í hálfleik. 31. júlí 2014 13:39 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Sjá meira
Rolf Toft: Var góður í maganum í gær Danski framherjinn sem skoraði sigurmarkið í gærkvöldi byrjar frábærlega í Garðabænum. 1. ágúst 2014 12:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Lech Poznan 1-0 | Evrópuævintýrið heldur áfram Stjarnan gerði sér lítið fyrir og lagði pólska liðið Lech Poznan 1-0 á heimavelli í fyrri leik liðanna í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Markalaust var í hálfleik. 31. júlí 2014 13:39