Tónlistarfólk í grínsamskiptum á Facebook Marín Manda skrifar 26. apríl 2014 00:01 Pétur Örn Guðmundsson og Unnur Birna Björnsdóttir hafa skemmtilegan húmor og gera létt myndbandagrín að tónlistarbransanum á Facebook. „Þetta er svona tímasparnaðargrín. Ef það er hægt að hafa gaman þá er best að gera það. Hún deildi einhverju myndbandi af sér að sminka sig í bílnum fyrir gigg og mig langaði svo að grínast á móti og skellti mér í bað – í öllum fötunum. Mér fannst það vera svona það líklegasta sem maður gerir fyrir gigg, að fara í föt og fara í bað,“ segir Pétur Örn Guðmundsson tónlistarmaður aðspurður um myndböndin sem hann og tónlistarkonan Unnur Birna Bassadóttir hafa verið að deila á Facebook-síðum hvort annars að undanförnu.Unnur Birna „Maður hefur þurft að gera ýmislegt í þessum bransa í gegnum tíðina, þvo hárið á sér í vaski í félagsheimili út á landi, mála sig á ferðinni og alls konar fyndið og því var tilvalið að gera örlítið grín að því sem gerist stundum fyrir gigg. Þetta var engan veginn skipulagt en er að fá massaviðtökur á netinu,“ segir Unnur Birna Björnsdóttir hlæjandi. Söngelsku vinirnir hafa þekkst lengi en feður þeirra eru spilafélagar í Hljómsveitinni Mánum frá Selfossi. „Við höfum kallað okkur Mánabörnin síðan við og Mánar hituðum upp fyrir Deep Purple á sínum tíma. Ætli við höfum ekki erft húmorinn frá feðrum okkar,“ segir Pétur Örn. Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Fleiri fréttir Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Sjá meira
Pétur Örn Guðmundsson og Unnur Birna Björnsdóttir hafa skemmtilegan húmor og gera létt myndbandagrín að tónlistarbransanum á Facebook. „Þetta er svona tímasparnaðargrín. Ef það er hægt að hafa gaman þá er best að gera það. Hún deildi einhverju myndbandi af sér að sminka sig í bílnum fyrir gigg og mig langaði svo að grínast á móti og skellti mér í bað – í öllum fötunum. Mér fannst það vera svona það líklegasta sem maður gerir fyrir gigg, að fara í föt og fara í bað,“ segir Pétur Örn Guðmundsson tónlistarmaður aðspurður um myndböndin sem hann og tónlistarkonan Unnur Birna Bassadóttir hafa verið að deila á Facebook-síðum hvort annars að undanförnu.Unnur Birna „Maður hefur þurft að gera ýmislegt í þessum bransa í gegnum tíðina, þvo hárið á sér í vaski í félagsheimili út á landi, mála sig á ferðinni og alls konar fyndið og því var tilvalið að gera örlítið grín að því sem gerist stundum fyrir gigg. Þetta var engan veginn skipulagt en er að fá massaviðtökur á netinu,“ segir Unnur Birna Björnsdóttir hlæjandi. Söngelsku vinirnir hafa þekkst lengi en feður þeirra eru spilafélagar í Hljómsveitinni Mánum frá Selfossi. „Við höfum kallað okkur Mánabörnin síðan við og Mánar hituðum upp fyrir Deep Purple á sínum tíma. Ætli við höfum ekki erft húmorinn frá feðrum okkar,“ segir Pétur Örn.
Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Fleiri fréttir Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Sjá meira