Kannabis á markað í nafni Bob heitins Marley

Vörumerkið mun heita Marley Natural og verða meðal annars olíur og krem unnin úr kannabis til sölu. Reiknað er með því að vörurnar fari í sölu í Bandaríkjunum og víðar á næsta ári.
Cedella Marley, dóttir listamannsins, telur að faðir hennar heitinn hefði verið ánægður með framtakið.
„Pabbi hefði verið himinlifandi með að fólk skildi lækningarmátt efnisins,“ segir Cedella.
Neysla kannabis er leyfð í Colorado og Washington í Bandaríkjunum. Fleiri ríki leyfa neyslu kannabis í lækningarskyni. Hér má lesa sér nánar til um hvar í heiminum notkun kannabis er leyfileg.
Tengdar fréttir

Fíkniefnalögreglan ekkert haft samband við mæðginin
Mikið hefur verið rætt um mögulegan lækningamátt kannabis eftir að fréttaskýringaþátturinn Brestir fjallaði um málið í síðustu viku.

Heilbrigðisráðherra ekki mótfallinn að leyfa kannabisnotkun í lækningaskyni
Segist bíða eftir áliti fagfólks.

„Ef ég er að gera rangt með því að hjálpa fólki, þá verður bara að hafa það“
Fjallað var um sögu Ásgeirs Daða Rúnarssonar í Brestum í gærkvöldi og hvernig hann hefur nýtt sér lækningamátt kannabis í baráttu sinni við krabbamein.

Búa til ólöglega kannabisolíu í lækningaskyni
Í næsta þætti Bresta kynnumst við ungum manni sem hefur á síðustu árum aðstoðað um 20 sjúklinga við að búa til olíu úr kannabisplöntunni.

Sérfræðingar ósammála: „Kannabis veldur ekki geðklofa“
Fræðimenn eru ekki á alls kostar sammála um það hvort kannabis hafi skaðleg áhrif á fólk.

Án ökuréttinda með nokkra poka af kannabis
Lögreglan á Suðnesjum handtók tvo ökumenn um helgina eftir að staðfest hafði verið að þeir ækju undir áhrifum fíkniefna.

Heilaskurðlæknir um áhrif kannabisolíu: „Það er sama hvaðan gott kemur“
Í gær fjallaði fréttaskýringaþátturinn Brestir um mögulegan lækningamátt kannabis við krabbameini.

Þóttist vera eigandi að glötuðu veski á Selfossi
Maður tapaði seðlaveski sínu fyrir utan Samkaup á Selfossi í vikunni. Annar sem fann veskið skilaði því inn í verslunina.

Vill vita hvort ráðherra geti leyft kannabis í lækningaskyni
Jón Þór Ólafsson pírati vill vita hvort það þurfi að breyta lögum til að heimila læknum að ávísa kannabis í lækningaskyni.

15 mánaða fangelsi fyrir að keyra dópaður
Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt karlmann í 15 mánaða fangelsi fyrir að hafa í tvígang ekið undir áhrifum ávana- og fíkniefna.

Sannfærður um að kannabis hafi lækningamátt
Ásgeir Daði Rúnarsson bjó sér til lyf úr kannabisplöntunni í kjölfar þess að hann greindist með krabbamein í hálsi.

Ætlar að opna kannabisbúð: „Ég veit að þetta verður lögleitt“
Ásgeir Daði Rúnarsson segist hafa hjálpað fimm sjúklingum til viðbótar með heimagerðri kannabisolíu.

Vill að yfirvöld taki kannabis til skoðunar
Kristín Ingólfsdóttir, lyfjafræðiprófessor og rektor Háskóla Íslands, telur að heilbrigðisyfirvöld eigi að skoða í fullri alvöru að leyfa kannabis í lækningaskyni.

Brýtur lög til að hjálpa syni sínum
Kafað verður ofan í deiluna um kannabis í lækningaskyni í fjórða þætti Bresta sem sýndur verður á mánudagskvöld.