Harald gengur til liðs við Sagafilm Þórður Ingi Jónsson skrifar 27. desember 2014 10:30 Harald Haraldsson hefur getið sér gott orð sem leikstjóri. vísir/stefán „Mín aðkoma verður sem leikstjóri fyrir tilfallandi kvikmynduð auglýsingaverkefni á Íslandi, að öðru leyti haldast mínir hagir óbreyttir í öðrum verkefnum erlendis og eigin rekstri,“ segir Harald Haraldsson, leikstjóri og listamaður. Hann hefur nú gengið til liðs við fyrirtækið Sagafilm. „Þetta samstarf er nokkuð nýtilkomið og verður spennandi að hefjast handa strax á nýju ári.“ Harald er búsettur í New York og hefur unnið jöfnum höndum að auglýsingum, tónlistarmyndböndum og gagnvirkum listaverkum. Hann hefur getið sér gott orð sem leikstjóri með framsækinn stíl sem sækir oft innblástur í list og tækni, til dæmis í auglýsingu fyrir Símann og Samsung þar sem iðnaðarvélmenni voru forrituð til að stjórna upptökuferlinu. „Okkar samstarf verður ekki drifið áfram af tækni heldur frekar fyrsta flokks auglýsingaframleiðslu og kvikmyndagerð sem á erindi við fólk. Samanborið við mín fyrri verkefni þá held ég að okkar samstarf verði að vissu leyti hefðbundnara, en engu að síður með mínum stílbrigðum sem oft eru vissulega innblásin af tækni,“ segir Harald. Bíó og sjónvarp Mest lesið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
„Mín aðkoma verður sem leikstjóri fyrir tilfallandi kvikmynduð auglýsingaverkefni á Íslandi, að öðru leyti haldast mínir hagir óbreyttir í öðrum verkefnum erlendis og eigin rekstri,“ segir Harald Haraldsson, leikstjóri og listamaður. Hann hefur nú gengið til liðs við fyrirtækið Sagafilm. „Þetta samstarf er nokkuð nýtilkomið og verður spennandi að hefjast handa strax á nýju ári.“ Harald er búsettur í New York og hefur unnið jöfnum höndum að auglýsingum, tónlistarmyndböndum og gagnvirkum listaverkum. Hann hefur getið sér gott orð sem leikstjóri með framsækinn stíl sem sækir oft innblástur í list og tækni, til dæmis í auglýsingu fyrir Símann og Samsung þar sem iðnaðarvélmenni voru forrituð til að stjórna upptökuferlinu. „Okkar samstarf verður ekki drifið áfram af tækni heldur frekar fyrsta flokks auglýsingaframleiðslu og kvikmyndagerð sem á erindi við fólk. Samanborið við mín fyrri verkefni þá held ég að okkar samstarf verði að vissu leyti hefðbundnara, en engu að síður með mínum stílbrigðum sem oft eru vissulega innblásin af tækni,“ segir Harald.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein