Snickers-smákökur Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 4. desember 2014 18:00 Snickers-smákökur 4 bollar hveiti 1 tsk matarsódi 1 tsk lyftiduft 2 tsk maizena 3/4 tsk salt 1 1/4 bolli brúnað smjör 1/4 bolli mjúkur rjómaostur 1 1/2 bolli púðursykur 1 bolli sykur 2 egg 1 msk vanilludropar 1 bolli súkkulaðibitar 1/2 bolli 60% súkkulaðibitar 1/2 bolli Snickers, saxað (má vera meira) 24 karamellur, skornar í helminga (eða karamellusósa) Byrjið á að brúna smjörið. Bræðið smjörið yfir miðlungshita og leyfið því að sjóða í pottinum þangað til það verður brúnt og lyktar eins og hnetur. Setjið í skál og kælið. Blandið hveiti, matarsóda, lyftidufti, maizena og salti saman í skál og setjið til hliðar. Blandið smjöri, rjómaosti, púðursykri og sykri saman í skál og hrærið í 3 til 4 mínútur. Bætið eggjunum saman við, einu í einu og vanilludropunum. Blandið þurrefnunum varlega saman við. Blandið súkkulaðinu og Snickers saman við með sleif. Kælið deigið í ísskáp yfir nótt. Hitið ofninn í 180°C og setjið bökunarpappír á ofnplötur. Búið til kúlur úr deiginu og setjið karamellu í miðjuna eða karamellusósu. Fletjið kökurnar aðeins út og setjið á ofnplötu. Bakið í 10 til 12 mínútur.Fengið hér. Smákökur Uppskriftir Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið
Snickers-smákökur 4 bollar hveiti 1 tsk matarsódi 1 tsk lyftiduft 2 tsk maizena 3/4 tsk salt 1 1/4 bolli brúnað smjör 1/4 bolli mjúkur rjómaostur 1 1/2 bolli púðursykur 1 bolli sykur 2 egg 1 msk vanilludropar 1 bolli súkkulaðibitar 1/2 bolli 60% súkkulaðibitar 1/2 bolli Snickers, saxað (má vera meira) 24 karamellur, skornar í helminga (eða karamellusósa) Byrjið á að brúna smjörið. Bræðið smjörið yfir miðlungshita og leyfið því að sjóða í pottinum þangað til það verður brúnt og lyktar eins og hnetur. Setjið í skál og kælið. Blandið hveiti, matarsóda, lyftidufti, maizena og salti saman í skál og setjið til hliðar. Blandið smjöri, rjómaosti, púðursykri og sykri saman í skál og hrærið í 3 til 4 mínútur. Bætið eggjunum saman við, einu í einu og vanilludropunum. Blandið þurrefnunum varlega saman við. Blandið súkkulaðinu og Snickers saman við með sleif. Kælið deigið í ísskáp yfir nótt. Hitið ofninn í 180°C og setjið bökunarpappír á ofnplötur. Búið til kúlur úr deiginu og setjið karamellu í miðjuna eða karamellusósu. Fletjið kökurnar aðeins út og setjið á ofnplötu. Bakið í 10 til 12 mínútur.Fengið hér.
Smákökur Uppskriftir Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið