Nýja Bond-myndin heitir Spectre Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 4. desember 2014 11:08 24. James Bond-myndin, sem frumsýnd verður í október á næsta ári, heitir Spectre. Leikstjórinn Sam Mendes tilkynnti þetta nú fyrir stundu. Margir aðdáendur breska njósnarans eru hæstánægðir með nafnið enda vísar það í hryðjuverkasamtök sem Ernst Stavro Blofeld stjórnaði í gömlu Bond-myndunum. Spectre kom fyrst fyrir í skáldsögunni Thunderball sem kom út árið 1961 og í kvikmyndinni Dr. No ári síðar. Daniel Craig leikur James Bond í Spectre og fyrr á árinu var tilkynnt að franska leikkonan Léa Seydoux yrði Bond-stúlkan. Leikarinn Christoph Waltz fær einnig hlutverk í myndinni. Þá var það tilkynnt fyrir stundu að Monica Bellucci, David Bautista og Andrew Scott leiki einnig í Spectre. Post by James Bond 007. Bíó og sjónvarp Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
24. James Bond-myndin, sem frumsýnd verður í október á næsta ári, heitir Spectre. Leikstjórinn Sam Mendes tilkynnti þetta nú fyrir stundu. Margir aðdáendur breska njósnarans eru hæstánægðir með nafnið enda vísar það í hryðjuverkasamtök sem Ernst Stavro Blofeld stjórnaði í gömlu Bond-myndunum. Spectre kom fyrst fyrir í skáldsögunni Thunderball sem kom út árið 1961 og í kvikmyndinni Dr. No ári síðar. Daniel Craig leikur James Bond í Spectre og fyrr á árinu var tilkynnt að franska leikkonan Léa Seydoux yrði Bond-stúlkan. Leikarinn Christoph Waltz fær einnig hlutverk í myndinni. Þá var það tilkynnt fyrir stundu að Monica Bellucci, David Bautista og Andrew Scott leiki einnig í Spectre. Post by James Bond 007.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira