Secret Solstice á Popp TV: Þáttur eitt 20. júní 2014 22:36 Fyrsti dagur Secret Solstice-hátíðarinnar er nú að baki og fór vel fram. Um fimm til sex þúsund manns létu sjá sig en hljómlistarmennirnir Woodkid og Disclosure voru meðal þeirra sem slógu í gegn í kvöld. Ósk Gunnarsdóttir var á svæðinu fyrir hönd Popp TV og spjallaði við viðstadda í fyrsta þætti af þremur um hátíðina. Þáttinn má sjá hér að ofan. Tengdar fréttir Massive Attack heillaði Spánverja í síðustu viku Hljómsveitin Massive Attack, sem spilar á Secret Solstice hátíðinni á laugardaginn, fengu mikið lof erlendra fjölmiðla fyrir frammistöðu sína á SonarClub 15 hátíðinni sem fór fram í Barcelona í síðustu viku. 19. júní 2014 10:09 Banks vill hitta Björk Jillian Banks er ein efnilegasta tónlistarkona Bandaríkjanna en hún kemur fram á Secret Solstice-hátíðinni og segist vera spennt fyrir næturlífinu í Reykjavík. 19. júní 2014 11:00 Eðlilegt að tjilla með Eminem Quarashi gerir upp ferilinn. 31. maí 2014 10:30 Laugardalurinn umbreytist í Hel Allt að smella fyrir tónlistarhátíðina Secret Solstice. 19. júní 2014 18:30 Breyta Laugardalnum í víkingasviðsmynd Secret Solstice-hátíðin fer fram næstu helgi og hefur listahópurinn IRMA unnið þrotlaust starf við að breyta Laugardalnum í eina stóra sviðsmynd fyrir víkingapartí en hópurinn notar að mestu endurunnin efni. 18. júní 2014 10:30 Hverjir spilar hvenær á Secret Solstice Eftirvæntingin eftir Secret Solstice-hátíðinni fer vaxandi með hverjum deginum sem líður en hér geturðu séð hvaða tónlistarmenn spila hvar og hvenær á hátíðinni. 16. júní 2014 23:00 Myndir: Secret Solstice hátíðin farin af stað Ljósmyndari Vísis fangaði stemninguna í Laugardalnum fyrr í dag. 20. júní 2014 17:34 Fjölmiðlar vestanhafs segja Schoolboy Q hafa verið handtekinn Þrír særðust í skotárás sem fór fram á bílastæði fyrir utan tónleika rapparanna Nas, Schoolboy Q og Flying Lotus. 20. júní 2014 11:44 Schoolboy Q fær góða dóma fyrir tónleika um helgina Rapparinn skemmti í Nýja Sjálandi á föstudagskvöldið og hrundu hlutir úr loftinu, slík var stemningin að sögn gagnrýnanda The New Zealand Herald. Rapparinn kemur fram á sunnudagskvöld á Secret Solstice hátíðinni. 16. júní 2014 11:04 Enn bætist við á Secret Solstice Átján nýir listamenn bætast við á dagskrá tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice sem fram fer dagana 20. til 22. júní í Laugardalnum í Reykjavík. 31. maí 2014 09:00 Secret Solstice: Spenntastur fyrir Massive attack Tónlistarhátíðin Secret Solstice verður haldin í Laugardalnum 20 til 22. júní næstkomandi. 6. júní 2014 14:47 Mest lesið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið „Hann var of klár fyrir lífið“ Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Fyrsti dagur Secret Solstice-hátíðarinnar er nú að baki og fór vel fram. Um fimm til sex þúsund manns létu sjá sig en hljómlistarmennirnir Woodkid og Disclosure voru meðal þeirra sem slógu í gegn í kvöld. Ósk Gunnarsdóttir var á svæðinu fyrir hönd Popp TV og spjallaði við viðstadda í fyrsta þætti af þremur um hátíðina. Þáttinn má sjá hér að ofan.
Tengdar fréttir Massive Attack heillaði Spánverja í síðustu viku Hljómsveitin Massive Attack, sem spilar á Secret Solstice hátíðinni á laugardaginn, fengu mikið lof erlendra fjölmiðla fyrir frammistöðu sína á SonarClub 15 hátíðinni sem fór fram í Barcelona í síðustu viku. 19. júní 2014 10:09 Banks vill hitta Björk Jillian Banks er ein efnilegasta tónlistarkona Bandaríkjanna en hún kemur fram á Secret Solstice-hátíðinni og segist vera spennt fyrir næturlífinu í Reykjavík. 19. júní 2014 11:00 Eðlilegt að tjilla með Eminem Quarashi gerir upp ferilinn. 31. maí 2014 10:30 Laugardalurinn umbreytist í Hel Allt að smella fyrir tónlistarhátíðina Secret Solstice. 19. júní 2014 18:30 Breyta Laugardalnum í víkingasviðsmynd Secret Solstice-hátíðin fer fram næstu helgi og hefur listahópurinn IRMA unnið þrotlaust starf við að breyta Laugardalnum í eina stóra sviðsmynd fyrir víkingapartí en hópurinn notar að mestu endurunnin efni. 18. júní 2014 10:30 Hverjir spilar hvenær á Secret Solstice Eftirvæntingin eftir Secret Solstice-hátíðinni fer vaxandi með hverjum deginum sem líður en hér geturðu séð hvaða tónlistarmenn spila hvar og hvenær á hátíðinni. 16. júní 2014 23:00 Myndir: Secret Solstice hátíðin farin af stað Ljósmyndari Vísis fangaði stemninguna í Laugardalnum fyrr í dag. 20. júní 2014 17:34 Fjölmiðlar vestanhafs segja Schoolboy Q hafa verið handtekinn Þrír særðust í skotárás sem fór fram á bílastæði fyrir utan tónleika rapparanna Nas, Schoolboy Q og Flying Lotus. 20. júní 2014 11:44 Schoolboy Q fær góða dóma fyrir tónleika um helgina Rapparinn skemmti í Nýja Sjálandi á föstudagskvöldið og hrundu hlutir úr loftinu, slík var stemningin að sögn gagnrýnanda The New Zealand Herald. Rapparinn kemur fram á sunnudagskvöld á Secret Solstice hátíðinni. 16. júní 2014 11:04 Enn bætist við á Secret Solstice Átján nýir listamenn bætast við á dagskrá tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice sem fram fer dagana 20. til 22. júní í Laugardalnum í Reykjavík. 31. maí 2014 09:00 Secret Solstice: Spenntastur fyrir Massive attack Tónlistarhátíðin Secret Solstice verður haldin í Laugardalnum 20 til 22. júní næstkomandi. 6. júní 2014 14:47 Mest lesið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið „Hann var of klár fyrir lífið“ Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Massive Attack heillaði Spánverja í síðustu viku Hljómsveitin Massive Attack, sem spilar á Secret Solstice hátíðinni á laugardaginn, fengu mikið lof erlendra fjölmiðla fyrir frammistöðu sína á SonarClub 15 hátíðinni sem fór fram í Barcelona í síðustu viku. 19. júní 2014 10:09
Banks vill hitta Björk Jillian Banks er ein efnilegasta tónlistarkona Bandaríkjanna en hún kemur fram á Secret Solstice-hátíðinni og segist vera spennt fyrir næturlífinu í Reykjavík. 19. júní 2014 11:00
Laugardalurinn umbreytist í Hel Allt að smella fyrir tónlistarhátíðina Secret Solstice. 19. júní 2014 18:30
Breyta Laugardalnum í víkingasviðsmynd Secret Solstice-hátíðin fer fram næstu helgi og hefur listahópurinn IRMA unnið þrotlaust starf við að breyta Laugardalnum í eina stóra sviðsmynd fyrir víkingapartí en hópurinn notar að mestu endurunnin efni. 18. júní 2014 10:30
Hverjir spilar hvenær á Secret Solstice Eftirvæntingin eftir Secret Solstice-hátíðinni fer vaxandi með hverjum deginum sem líður en hér geturðu séð hvaða tónlistarmenn spila hvar og hvenær á hátíðinni. 16. júní 2014 23:00
Myndir: Secret Solstice hátíðin farin af stað Ljósmyndari Vísis fangaði stemninguna í Laugardalnum fyrr í dag. 20. júní 2014 17:34
Fjölmiðlar vestanhafs segja Schoolboy Q hafa verið handtekinn Þrír særðust í skotárás sem fór fram á bílastæði fyrir utan tónleika rapparanna Nas, Schoolboy Q og Flying Lotus. 20. júní 2014 11:44
Schoolboy Q fær góða dóma fyrir tónleika um helgina Rapparinn skemmti í Nýja Sjálandi á föstudagskvöldið og hrundu hlutir úr loftinu, slík var stemningin að sögn gagnrýnanda The New Zealand Herald. Rapparinn kemur fram á sunnudagskvöld á Secret Solstice hátíðinni. 16. júní 2014 11:04
Enn bætist við á Secret Solstice Átján nýir listamenn bætast við á dagskrá tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice sem fram fer dagana 20. til 22. júní í Laugardalnum í Reykjavík. 31. maí 2014 09:00
Secret Solstice: Spenntastur fyrir Massive attack Tónlistarhátíðin Secret Solstice verður haldin í Laugardalnum 20 til 22. júní næstkomandi. 6. júní 2014 14:47