Streita getur haft neikvæð áhrif á frjósemi kvenna Karl Ólafur Hallbjörnsson skrifar 24. mars 2014 16:26 Streita getur haft skerðandi áhrif á frjósemi kvenna. Mynd/Getty Nýjar rannsóknir benda til þess að streita geti haft áhrif á frjósemi kvenna. Vísindamenn við Ohio háskóla í Bandaríkjunum fylgdust með 500 konum sem voru að reyna að eignast börn og mældu streitumagn í munnvatni. WebMD fjallar um þetta. Alfa-amýlasi er ensím sem seytist í munnvatnið. Ensímið hjálpar til við að brjóta niður kolvetni, en það er einnig nátengt streitukerfi líkamans. Þegar fólk er undir mikilli streitu hækkar magn alfa-amýlasa í munnvatni, og er því hentugt til mælinga við rannsóknir. Rannsóknin fylgdi eftir 500 konum í fylkjunum Texas og Michigan. Úrtak rannsóknarinnar var konur sem voru að reyna í fyrsta sinn að verða þungaðar. Áfengisdrykkja, tóbaksreykingar og koffínneysla geta haft áhrif á magn alfa-amýlasa, svo konurnar voru beðnar að taka munnvatnssýni að morgni til. 400 kvennanna luku við rannsóknina af hinum upphaflegu 500 sem tóku þátt við upphaf hennar. 89% þeirra sem tóku þátt urðu þungaðar að rannsókn lokinni, en konur sem höfðu hærra magn alfa-amýlasa voru 29% ólíklegri til að verða óléttar. „Við erum ekki að segja að allir ættu að skrá sig í yoga á morgun," sagði Lynch. „Hins vegar viljum við benda á að ef þú hefur reynt svo mánuðum skiptir að verða þunguð og ert enn á byrjunarreit gæti verið hentugt að líta á lífstíl þinn og sjá til hvort streita sé að hamla þér." Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Innlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira
Nýjar rannsóknir benda til þess að streita geti haft áhrif á frjósemi kvenna. Vísindamenn við Ohio háskóla í Bandaríkjunum fylgdust með 500 konum sem voru að reyna að eignast börn og mældu streitumagn í munnvatni. WebMD fjallar um þetta. Alfa-amýlasi er ensím sem seytist í munnvatnið. Ensímið hjálpar til við að brjóta niður kolvetni, en það er einnig nátengt streitukerfi líkamans. Þegar fólk er undir mikilli streitu hækkar magn alfa-amýlasa í munnvatni, og er því hentugt til mælinga við rannsóknir. Rannsóknin fylgdi eftir 500 konum í fylkjunum Texas og Michigan. Úrtak rannsóknarinnar var konur sem voru að reyna í fyrsta sinn að verða þungaðar. Áfengisdrykkja, tóbaksreykingar og koffínneysla geta haft áhrif á magn alfa-amýlasa, svo konurnar voru beðnar að taka munnvatnssýni að morgni til. 400 kvennanna luku við rannsóknina af hinum upphaflegu 500 sem tóku þátt við upphaf hennar. 89% þeirra sem tóku þátt urðu þungaðar að rannsókn lokinni, en konur sem höfðu hærra magn alfa-amýlasa voru 29% ólíklegri til að verða óléttar. „Við erum ekki að segja að allir ættu að skrá sig í yoga á morgun," sagði Lynch. „Hins vegar viljum við benda á að ef þú hefur reynt svo mánuðum skiptir að verða þunguð og ert enn á byrjunarreit gæti verið hentugt að líta á lífstíl þinn og sjá til hvort streita sé að hamla þér."
Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Innlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira