Mannleg mynd um Cobain 27. nóvember 2014 10:30 Rokkarinn lét eftir sig alls kyns verk þegar hann lést fyrir tuttugu árum. Kvikmyndagerðarmaðurinn Brett Morgen ætlar að mála „mannlegri mynd“ af Kurt Cobain en hefur áður komist í dagsljósið í væntanlegri HBO-heimildarmynd sinni um tónlistarmanninn sem tók átta ár í vinnslu. Morgen eyddi sex árum bara í að komast í gegnum alls kyns rétthafaflækjur og til að öðlast aðgang að persónulegu og listrænu efni sem Cobain skildi eftir sig þegar hann dó árið 1994, aðeins 27 ára. Í myndinni, sem verður tveggja tíma löng og heitir Kurt Cobain: Montage of Heck, verður ekkert fjallað um síðustu 48 klukkustundirnar í lífi Nirvana-rokkarans og sjálfsvíg hans. Myndin er nánast tilbúin og verður hún sýnd á sjónvarpsstöðinni HBO á næsta ári. Henni verður einnig dreift á alþjóðlegan markað, bæði fyrir sjónvarp og bíó. „Það sem mun koma fólki á óvart í myndinni er að þrátt fyrir að við þekkjum hann sem tónlistarmann og sjónlistamann þá munum við í myndinni sýna Super-8-myndirnar hans, ljóðin hans og sjálfsævisögu, skúlptúrana hans, ljósmyndirnar og hljóðhönnunarverk hans,“ sagði Morgen við Variety. „Hann vann með nánast alla miðla.“ Morgen er m.a. þekktur fyrir heimildarmyndina Crossfire Hurricane sem fjallar um hljómsveitina The Rolling Stone. Bíó og sjónvarp Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Kvikmyndagerðarmaðurinn Brett Morgen ætlar að mála „mannlegri mynd“ af Kurt Cobain en hefur áður komist í dagsljósið í væntanlegri HBO-heimildarmynd sinni um tónlistarmanninn sem tók átta ár í vinnslu. Morgen eyddi sex árum bara í að komast í gegnum alls kyns rétthafaflækjur og til að öðlast aðgang að persónulegu og listrænu efni sem Cobain skildi eftir sig þegar hann dó árið 1994, aðeins 27 ára. Í myndinni, sem verður tveggja tíma löng og heitir Kurt Cobain: Montage of Heck, verður ekkert fjallað um síðustu 48 klukkustundirnar í lífi Nirvana-rokkarans og sjálfsvíg hans. Myndin er nánast tilbúin og verður hún sýnd á sjónvarpsstöðinni HBO á næsta ári. Henni verður einnig dreift á alþjóðlegan markað, bæði fyrir sjónvarp og bíó. „Það sem mun koma fólki á óvart í myndinni er að þrátt fyrir að við þekkjum hann sem tónlistarmann og sjónlistamann þá munum við í myndinni sýna Super-8-myndirnar hans, ljóðin hans og sjálfsævisögu, skúlptúrana hans, ljósmyndirnar og hljóðhönnunarverk hans,“ sagði Morgen við Variety. „Hann vann með nánast alla miðla.“ Morgen er m.a. þekktur fyrir heimildarmyndina Crossfire Hurricane sem fjallar um hljómsveitina The Rolling Stone.
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein