Tímaspursmál hvenær þarf að neita krabbameinssjúklingum um ný lyf Atli Ísleifsson skrifar 27. nóvember 2014 10:22 Þorvarður Hálfdánarson starfar sem krabbameinslæknir á Mayo Clinic í Scottsdale í Arizona. Vísir „Það er einungis tímaspursmál hvenær við þurfum að neita fólki um þessi nýju lyf,“ segir Þorvarður Hálfdánarson, krabbameinslæknir á Mayo Clinic í Scottsdale í Arizona, aðspurður um stöðu krabbameinslækninga hér á Íslandi. Þorvarður segir Íslendinga nú hafa aðgang að góðum krabbameinslyfjum, sennilega að mestu leyti þeim bestu sem völ er á. Nú sé hins vegar staðan sú að „við, sem þjóðfélag, getum ekki borgað þessi nýju lyf fyrir marga af okkar krabbameinssjúklingum.“ Þorvarður mætti í viðtal í Bítið í morgun þar sem hann ræddi krabbameinsrannsóknir sínar og fleira. Hann segist ekki lítast vel á stöðuna á krabbameinsdeild á Landspítalanum. „Hér vantar tæki. Launin eru léleg.“ Hann segir talsverða fækkun krabbameinslækna hafa orðið og að engin nýliðun sé í sjónmáli. „Miðað við þau kjör og aðstæður sem boðið er upp á í dag þá sé ég ekki að kollegar mínir séu á leiðinni heim. Flestir eru starfandi við stór sjúkrahús erlendis þar sem aðgengi er að lyfjum, tækjum, rannsóknum og á talsvert betri launum. Ég sé ekki fram á að nokkur vilji koma heim og starfa undir þessum kringumstæðum.“Ert þú sjálfur á leiðinni heim?„Ekki á næstunni. Ég segi alltaf fimm ár í viðbót. Á fimm ára fresti segi ég fimm ár í viðbót.“ Hlusta má á allt viðtalið við Þorvarð í spilaranum að ofan. Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
„Það er einungis tímaspursmál hvenær við þurfum að neita fólki um þessi nýju lyf,“ segir Þorvarður Hálfdánarson, krabbameinslæknir á Mayo Clinic í Scottsdale í Arizona, aðspurður um stöðu krabbameinslækninga hér á Íslandi. Þorvarður segir Íslendinga nú hafa aðgang að góðum krabbameinslyfjum, sennilega að mestu leyti þeim bestu sem völ er á. Nú sé hins vegar staðan sú að „við, sem þjóðfélag, getum ekki borgað þessi nýju lyf fyrir marga af okkar krabbameinssjúklingum.“ Þorvarður mætti í viðtal í Bítið í morgun þar sem hann ræddi krabbameinsrannsóknir sínar og fleira. Hann segist ekki lítast vel á stöðuna á krabbameinsdeild á Landspítalanum. „Hér vantar tæki. Launin eru léleg.“ Hann segir talsverða fækkun krabbameinslækna hafa orðið og að engin nýliðun sé í sjónmáli. „Miðað við þau kjör og aðstæður sem boðið er upp á í dag þá sé ég ekki að kollegar mínir séu á leiðinni heim. Flestir eru starfandi við stór sjúkrahús erlendis þar sem aðgengi er að lyfjum, tækjum, rannsóknum og á talsvert betri launum. Ég sé ekki fram á að nokkur vilji koma heim og starfa undir þessum kringumstæðum.“Ert þú sjálfur á leiðinni heim?„Ekki á næstunni. Ég segi alltaf fimm ár í viðbót. Á fimm ára fresti segi ég fimm ár í viðbót.“ Hlusta má á allt viðtalið við Þorvarð í spilaranum að ofan.
Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira