Maurar fundust á Landspítalanum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 31. október 2014 17:12 Farómaurar eru agnarsmáir. Þeir þekkjast á Íslandi en hafa ekki komið upp áður á Landspítalanum. Farómaurar hafa fundist á nokkrum stöðum í einu af húsum Landspítalans við Hringbraut. Á meðal deilda í húsinu eru framleiðslueldhús spítalans, heilbrigðistæknideild og trésmíðaverkstæði. RÚV greindi fyrst frá. Samkvæmt upplýsingum frá Landspítalanum hefur málið verið tilkynnt til Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkurborgar og Sóttvarnalæknis. Eitrað verður fyrir maurnum og er það gert í samráði við meindýraeyði Reykjavíkurborgar. Afar mikilvægt er að ráða niðurlögum maursins en hann getur bæði verið smitberi og valdið skaða á meðferðartækjum. Þá hafa verið flutningar úr húsinu þar sem maurarnir komu upp til annarra deilda og húsa spítalans. Farómaur er þekktur á Íslandi en hefur aldrei komið upp á Landspítalanum áður. Líklegt er talið að hann hafi borist með varningi á spítalann. Gera má ráð fyrir að það geti reynst erfitt að eiga við maurinn vegna aðstæðna á spítalanum þar sem hann þrífst best í hita og raka. Guðrún Sigmundsdóttir hjá sóttvarnalækni staðfesti að embættinu hefði borist tilkynning um málið. „Það hefur ekkert þessu líkt komið inn á borð til okkar áður en mér skilst að þessi maur þekkist á spítölum erlendis. Ég hef áhyggjur af þessu en veit að það er verið að vinna í málinu á Landspítalanum. Það gæti þó tekið sinn tíma,“ segir Guðrún. Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Sjá meira
Farómaurar hafa fundist á nokkrum stöðum í einu af húsum Landspítalans við Hringbraut. Á meðal deilda í húsinu eru framleiðslueldhús spítalans, heilbrigðistæknideild og trésmíðaverkstæði. RÚV greindi fyrst frá. Samkvæmt upplýsingum frá Landspítalanum hefur málið verið tilkynnt til Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkurborgar og Sóttvarnalæknis. Eitrað verður fyrir maurnum og er það gert í samráði við meindýraeyði Reykjavíkurborgar. Afar mikilvægt er að ráða niðurlögum maursins en hann getur bæði verið smitberi og valdið skaða á meðferðartækjum. Þá hafa verið flutningar úr húsinu þar sem maurarnir komu upp til annarra deilda og húsa spítalans. Farómaur er þekktur á Íslandi en hefur aldrei komið upp á Landspítalanum áður. Líklegt er talið að hann hafi borist með varningi á spítalann. Gera má ráð fyrir að það geti reynst erfitt að eiga við maurinn vegna aðstæðna á spítalanum þar sem hann þrífst best í hita og raka. Guðrún Sigmundsdóttir hjá sóttvarnalækni staðfesti að embættinu hefði borist tilkynning um málið. „Það hefur ekkert þessu líkt komið inn á borð til okkar áður en mér skilst að þessi maur þekkist á spítölum erlendis. Ég hef áhyggjur af þessu en veit að það er verið að vinna í málinu á Landspítalanum. Það gæti þó tekið sinn tíma,“ segir Guðrún.
Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Sjá meira