Abraham Lincoln, Ronaldo og Dr. Dre á kreditlista Sveppa Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 31. október 2014 16:45 Mikið hefur verið rætt um kreditlistann fyrir myndina Algjör Sveppi og Gói bjarga málunum sem frumsýnd er í dag. Vísir sýnir kreditlistann í heild sinni en alls eru 13.300 nöfn á listanum. Á honum kennir ýmissa grasa og má þar meðal annars finna Abraham Lincoln Bandaríkjaforseta, söngkonuna Adele, rapparann Dr. Dre og knattspyrnukappann Cristiano Ronaldo.Sverrir Þór Sverrison, öðru nafni Sveppi, Bragi Þór Hinriksson leikstjóri myndarinnar og Finnur Pálma, tölvunarfræðingur fengu hugmyndina að kreditlistanum og buðu fólki að skrá sig á sveppi.is til að fá nafn sitt á listann. Talsvert fleiri en 13.300 skráðu sig til leiks en aðstandendur myndarinnar ákváðu að klippa út öll óviðeigandi nöfn. Bíó og sjónvarp Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Mikið hefur verið rætt um kreditlistann fyrir myndina Algjör Sveppi og Gói bjarga málunum sem frumsýnd er í dag. Vísir sýnir kreditlistann í heild sinni en alls eru 13.300 nöfn á listanum. Á honum kennir ýmissa grasa og má þar meðal annars finna Abraham Lincoln Bandaríkjaforseta, söngkonuna Adele, rapparann Dr. Dre og knattspyrnukappann Cristiano Ronaldo.Sverrir Þór Sverrison, öðru nafni Sveppi, Bragi Þór Hinriksson leikstjóri myndarinnar og Finnur Pálma, tölvunarfræðingur fengu hugmyndina að kreditlistanum og buðu fólki að skrá sig á sveppi.is til að fá nafn sitt á listann. Talsvert fleiri en 13.300 skráðu sig til leiks en aðstandendur myndarinnar ákváðu að klippa út öll óviðeigandi nöfn.
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein