Svona hefurðu aldrei heyrt Goonies-lagið Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 31. október 2014 17:30 Þorri, eða Þormóður Dagsson úr Tilbury, hefur endurgert lag Cindy Lauper úr kvikmyndinni The Goonies sem heitir Good Enough. Lagið má hlusta á hér fyrir ofan en tilefni endurgerðarinnar er myndlistarsýningin GGG sem opnar í dag í Bíó Paradís. Á sýningunni sýna þrjátíu myndlistarmenn verk tileinkuð þremur ástsælustu kvikmyndaverkum níunda áratugarins: Gremlins, Goonies og Ghostbusters. Sýningin stendur yfir í tvær vikur og á sama tíma tekur bíóhúsið myndirnar þrjár til sýninga. Tónlist Tengdar fréttir FM Belfast endurgerir Ghostbusters-lagið Lagið er hluti af myndlistarsýningunni GGG. 29. október 2014 17:00 Setja Gremlins-lagið í nýjan búning Skrattakollarnir Snorri Helga, Gunni Tynes og Örn Eldjárn endurgera Gizmolagið. 30. október 2014 14:30 Þrjátíu sýna á GGG Myndlistarsýning tileinkuð ástsælum kvikmyndum. 31. október 2014 11:30 Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Þorri, eða Þormóður Dagsson úr Tilbury, hefur endurgert lag Cindy Lauper úr kvikmyndinni The Goonies sem heitir Good Enough. Lagið má hlusta á hér fyrir ofan en tilefni endurgerðarinnar er myndlistarsýningin GGG sem opnar í dag í Bíó Paradís. Á sýningunni sýna þrjátíu myndlistarmenn verk tileinkuð þremur ástsælustu kvikmyndaverkum níunda áratugarins: Gremlins, Goonies og Ghostbusters. Sýningin stendur yfir í tvær vikur og á sama tíma tekur bíóhúsið myndirnar þrjár til sýninga.
Tónlist Tengdar fréttir FM Belfast endurgerir Ghostbusters-lagið Lagið er hluti af myndlistarsýningunni GGG. 29. október 2014 17:00 Setja Gremlins-lagið í nýjan búning Skrattakollarnir Snorri Helga, Gunni Tynes og Örn Eldjárn endurgera Gizmolagið. 30. október 2014 14:30 Þrjátíu sýna á GGG Myndlistarsýning tileinkuð ástsælum kvikmyndum. 31. október 2014 11:30 Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
FM Belfast endurgerir Ghostbusters-lagið Lagið er hluti af myndlistarsýningunni GGG. 29. október 2014 17:00
Setja Gremlins-lagið í nýjan búning Skrattakollarnir Snorri Helga, Gunni Tynes og Örn Eldjárn endurgera Gizmolagið. 30. október 2014 14:30