Hersi syngur lagið One Night's Anger sem heitir á frummálinu Zemërimi i një nate.
Hersi er fædd 1. febrúar árið 1990 og hefur notið velgengni í tónlistarbransanum. Hún hefur fimm sinnum áður reynt að komast í Eurovision fyrir hönd Albaníu án árangurs.