Lífið

Vine-stjarna sýnir ótrúleg töfrabrögð

Kjartan Atli Kjartansson skrifar
Zach King sýnir fólki hvað er hægt að gera flotta hluti í stuttum myndböndum.
Zach King sýnir fólki hvað er hægt að gera flotta hluti í stuttum myndböndum.
Töfrabrögð Vine-stjörnunnarZach King hafa vakið mikla athygli. Hann gerir ótrúleg töfrabrögð í þessum stuttu myndböndum sem vefsíðan Vine býður upp á.

Hér að neðan má sjá myndböndin hans klippt saman. Sjón er sögu ríkari:










Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.