Verð að vera andlega sterk til að höndla þennan heim Ellý Ármanns skrifar 16. janúar 2014 14:30 myndir/einkasafn Margrét Edda Gnarr er eini Íslendingurinn með atvinnumannaskírteini hjá Alþjóða Fitness sambandinu sem fékk boð um að keppa á Arnold Classic fitnessmótinu sem fram fer í Ohio í Bandaríkjunum í lok febrúar. Við heyrðum stuttlega í heimsmeistaranum og spurðum um mótið og undirbúninginn.Einungis sextán fengu boð ,,Ég er ekki 100% á því hvað býður mín í Ohio. Það er stór hópur Íslendinga að fara að keppa sem áhugamenn en einungis fengu sextán stelpur boð til að keppa í atvinnumannaflokki í bikiní fitness og ég var ein af þeim," segir Margrét.Af því að Margrét er heimsmeistari í faginu fær hún kostnaðinn sem fylgir því að keppa í móti sem þessu greiddan. Hvernig verður þessu háttað? ,,Mótshaldarar borga flug, gistingu og uppihald og degi fyrir mót er svokallað ,,Meet and Greet the pros'' og þá gefast aðdáendum kostur á að hitta atvinnumennina og fá eiginhandaráritun," svarar hún en því er háttað þannig að þátttakendur fá varla að sjá sjálfan Arnold Schwarzenegger og hvað þá að heilsa honum.Þetta verður skrýtið,,Stelpurnar í mínum flokki eru allar mjög þekktar í fitness geiranum og ég er mikill aðdáandi þeirra þannig þetta verður skrýtið," viðurkennir Margrét sem er eins og fyrr segir eini atvinnumaðurinn á meðal Íslendinganna á þessu móti.Allt annar heimur,,Atvinnumenn fá mikið lengri tíma á sviðinu og þarf ég að æfa mína rútínu mjög vel. Mér hefur verið sagt að það að fara í atvinnumannageirann er allt annar heimur og að ég verð að vera andlega sterk til að höndla þennan heim," segir hún.Margrét æfir eins og skepna þessa dagana enda aðeins sex vikur í mótið.Byrjuð á niðurskurði,,Undirbúningurinn er þó ekkert ósvipaður og ég er nú þegar byrjuð að skera niður. Það eru einungis sex vikur í mót. Ég æfi einu sinni til tvisvar á dag og er á ströngu mataræði. Þjálfari minn Jóhann Norðfjörð sér um öll æfingaplön og matarplön og ég treysti honum 150% fyrir þeim," segir Margrét og kveður að sinni enda nóg að gera hjá henni.Blogg Margrétar Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Fleiri fréttir Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Sjá meira
Margrét Edda Gnarr er eini Íslendingurinn með atvinnumannaskírteini hjá Alþjóða Fitness sambandinu sem fékk boð um að keppa á Arnold Classic fitnessmótinu sem fram fer í Ohio í Bandaríkjunum í lok febrúar. Við heyrðum stuttlega í heimsmeistaranum og spurðum um mótið og undirbúninginn.Einungis sextán fengu boð ,,Ég er ekki 100% á því hvað býður mín í Ohio. Það er stór hópur Íslendinga að fara að keppa sem áhugamenn en einungis fengu sextán stelpur boð til að keppa í atvinnumannaflokki í bikiní fitness og ég var ein af þeim," segir Margrét.Af því að Margrét er heimsmeistari í faginu fær hún kostnaðinn sem fylgir því að keppa í móti sem þessu greiddan. Hvernig verður þessu háttað? ,,Mótshaldarar borga flug, gistingu og uppihald og degi fyrir mót er svokallað ,,Meet and Greet the pros'' og þá gefast aðdáendum kostur á að hitta atvinnumennina og fá eiginhandaráritun," svarar hún en því er háttað þannig að þátttakendur fá varla að sjá sjálfan Arnold Schwarzenegger og hvað þá að heilsa honum.Þetta verður skrýtið,,Stelpurnar í mínum flokki eru allar mjög þekktar í fitness geiranum og ég er mikill aðdáandi þeirra þannig þetta verður skrýtið," viðurkennir Margrét sem er eins og fyrr segir eini atvinnumaðurinn á meðal Íslendinganna á þessu móti.Allt annar heimur,,Atvinnumenn fá mikið lengri tíma á sviðinu og þarf ég að æfa mína rútínu mjög vel. Mér hefur verið sagt að það að fara í atvinnumannageirann er allt annar heimur og að ég verð að vera andlega sterk til að höndla þennan heim," segir hún.Margrét æfir eins og skepna þessa dagana enda aðeins sex vikur í mótið.Byrjuð á niðurskurði,,Undirbúningurinn er þó ekkert ósvipaður og ég er nú þegar byrjuð að skera niður. Það eru einungis sex vikur í mót. Ég æfi einu sinni til tvisvar á dag og er á ströngu mataræði. Þjálfari minn Jóhann Norðfjörð sér um öll æfingaplön og matarplön og ég treysti honum 150% fyrir þeim," segir Margrét og kveður að sinni enda nóg að gera hjá henni.Blogg Margrétar
Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Fleiri fréttir Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Sjá meira