Læknir með 2.350 milljónir í laun Finnur Thorlacius skrifar 9. apríl 2014 09:45 Gott að vera læknir í Bandaríkjunum. Sjö læknar í Bandaríkjunum fengu meira en 10 milljón dollara hver frá ríkinu árið 2012 fyrir vinnu sína og hátt í 4.000 aðrir læknar tóku við 1 milljón dollara eða meira. Þetta eru ógnarháar tölur en 10 milljón dollarar eru 1.130 milljónir króna. Í þessum greiðslum eru ekki meðtaldar þær tekjur sem læknarnir höfðu fyrir einkarekin störf sín. Það var forsetinn Obama sem ákvað að rýna í þær greiðslur sem þarlendir læknar fá frá hinu opinbera og birta þær almenningi. Rannsóknin tók til 825.000 lækna nú en engar tölur um greiðslur úr „Medicare“-greiðslukerfinu bandaríska hafa birst frá árinu 1979 og upplýsingar þaðan í raun verið faldar með kerfisbundnum hætti. Mörgum Bandaríkjamanninum hefur brugðið mjög við þær tölur sem þarna sjást nú. Hæstu greiðslurnar til eins læknis reyndust vera 20,8 milljónir dollarar, eða 2.350 milljónir króna á árinu 2012 og voru þær greiddar til læknis í West Palm Beach í Flórída. Vilja sumir meina að margir læknar misnoti greiðslukerfið og samkvæmt tölum frá rannsakendum FBI eru á milli 3% og 10% greiðslna innheimtar með ólöglegum hætti. Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Sjö læknar í Bandaríkjunum fengu meira en 10 milljón dollara hver frá ríkinu árið 2012 fyrir vinnu sína og hátt í 4.000 aðrir læknar tóku við 1 milljón dollara eða meira. Þetta eru ógnarháar tölur en 10 milljón dollarar eru 1.130 milljónir króna. Í þessum greiðslum eru ekki meðtaldar þær tekjur sem læknarnir höfðu fyrir einkarekin störf sín. Það var forsetinn Obama sem ákvað að rýna í þær greiðslur sem þarlendir læknar fá frá hinu opinbera og birta þær almenningi. Rannsóknin tók til 825.000 lækna nú en engar tölur um greiðslur úr „Medicare“-greiðslukerfinu bandaríska hafa birst frá árinu 1979 og upplýsingar þaðan í raun verið faldar með kerfisbundnum hætti. Mörgum Bandaríkjamanninum hefur brugðið mjög við þær tölur sem þarna sjást nú. Hæstu greiðslurnar til eins læknis reyndust vera 20,8 milljónir dollarar, eða 2.350 milljónir króna á árinu 2012 og voru þær greiddar til læknis í West Palm Beach í Flórída. Vilja sumir meina að margir læknar misnoti greiðslukerfið og samkvæmt tölum frá rannsakendum FBI eru á milli 3% og 10% greiðslna innheimtar með ólöglegum hætti.
Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira