Amanda er ekki geðklofi Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 9. apríl 2014 18:00 Barnastjarnan Amanda Bynes var lögð inná spítala í júlí á síðasta ári vegna óútreiknanlegrar hegðunar. Þá fóru sögusagnir á flug um heilsufar stjörnunnar. „Það hefur verið mikið talað um heilsufar Amöndu. Hún hefur ekki talað um það því hún vildi halda því fyrir sig. Hún hefur hins vegar beðið mig um að leiðrétta nokkrar sögusagnir. Amanda er ekki geðklofi né hefur hún verið greind með sjúkdóminn,“ segir lögfræðingur Amöndu, Tamar Arminak. Amanda hefur verið í fríi í Los Cabos í Mexíkó síðustu daga með fjölskyldunni og virðist ganga vel hjá henni. „Amanda er ekki á lyfjum. Hún vill lifa eins heilsusamlegu lífi og hægt er. Hún hefur aldrei misnotað áfengi eða hörð eiturlyf og hún er stolt af því að segja að hún hefur ekki reykt marijúana í níu mánuði,“ bætir Tamar við. Tengdar fréttir Sjálfræðissvipting Amöndu Bynes framlengd Raunir leikkonunnar Amöndu Bynes virðast hvergi vera á enda. Eins og áður hefur komið fram var hún svipt sjálfræði síðasltliðinn mánudag og lögð inn á geðdeild í Los Angeles eftir að hafa kveikt í fatahrúgu við heimili eldri konu. 29. júlí 2013 00:01 Bynes tapar glórunni á Twitter Leikkonan hefur farið hamförum að undanförnu og ráðist á hverja stjörnuna á fætur annarri. 30. maí 2013 07:00 Amanda Bynes stefnir á nám í fatahönnun Leikkonan Amanda Bynes er útskrifuð af geðdeild og flutt heim til foreldra sinna. 6. desember 2013 10:30 Amanda Bynes svipt sjálfræði Leikkonan Amanda Bynes hefur ekki átt sjö dagana undanfarið undarleg hegðun hennar hefur ýtt undir sögusagnir um að hún eigi við andlega vanheilsu að stríða. 23. júlí 2013 20:00 Þessi voru böstuð á árinu Fjölmargar stjörnur komust í hann krappan á árinu og fengu að dúsa á bak við lás og slá – sumar oftar en einu sinni. 18. desember 2013 12:00 Finnur sig í tískunámi Leikkonan Amanda Bynes á batavegi í skóla 26. febrúar 2014 20:30 Mest lesið Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Lífið Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Með skottið fullt af próteini Lífið Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Trommari Blondie er fallinn frá Lífið Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Tíska og hönnun Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Fleiri fréttir „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Sjá meira
Barnastjarnan Amanda Bynes var lögð inná spítala í júlí á síðasta ári vegna óútreiknanlegrar hegðunar. Þá fóru sögusagnir á flug um heilsufar stjörnunnar. „Það hefur verið mikið talað um heilsufar Amöndu. Hún hefur ekki talað um það því hún vildi halda því fyrir sig. Hún hefur hins vegar beðið mig um að leiðrétta nokkrar sögusagnir. Amanda er ekki geðklofi né hefur hún verið greind með sjúkdóminn,“ segir lögfræðingur Amöndu, Tamar Arminak. Amanda hefur verið í fríi í Los Cabos í Mexíkó síðustu daga með fjölskyldunni og virðist ganga vel hjá henni. „Amanda er ekki á lyfjum. Hún vill lifa eins heilsusamlegu lífi og hægt er. Hún hefur aldrei misnotað áfengi eða hörð eiturlyf og hún er stolt af því að segja að hún hefur ekki reykt marijúana í níu mánuði,“ bætir Tamar við.
Tengdar fréttir Sjálfræðissvipting Amöndu Bynes framlengd Raunir leikkonunnar Amöndu Bynes virðast hvergi vera á enda. Eins og áður hefur komið fram var hún svipt sjálfræði síðasltliðinn mánudag og lögð inn á geðdeild í Los Angeles eftir að hafa kveikt í fatahrúgu við heimili eldri konu. 29. júlí 2013 00:01 Bynes tapar glórunni á Twitter Leikkonan hefur farið hamförum að undanförnu og ráðist á hverja stjörnuna á fætur annarri. 30. maí 2013 07:00 Amanda Bynes stefnir á nám í fatahönnun Leikkonan Amanda Bynes er útskrifuð af geðdeild og flutt heim til foreldra sinna. 6. desember 2013 10:30 Amanda Bynes svipt sjálfræði Leikkonan Amanda Bynes hefur ekki átt sjö dagana undanfarið undarleg hegðun hennar hefur ýtt undir sögusagnir um að hún eigi við andlega vanheilsu að stríða. 23. júlí 2013 20:00 Þessi voru böstuð á árinu Fjölmargar stjörnur komust í hann krappan á árinu og fengu að dúsa á bak við lás og slá – sumar oftar en einu sinni. 18. desember 2013 12:00 Finnur sig í tískunámi Leikkonan Amanda Bynes á batavegi í skóla 26. febrúar 2014 20:30 Mest lesið Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Lífið Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Með skottið fullt af próteini Lífið Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Trommari Blondie er fallinn frá Lífið Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Tíska og hönnun Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Fleiri fréttir „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Sjá meira
Sjálfræðissvipting Amöndu Bynes framlengd Raunir leikkonunnar Amöndu Bynes virðast hvergi vera á enda. Eins og áður hefur komið fram var hún svipt sjálfræði síðasltliðinn mánudag og lögð inn á geðdeild í Los Angeles eftir að hafa kveikt í fatahrúgu við heimili eldri konu. 29. júlí 2013 00:01
Bynes tapar glórunni á Twitter Leikkonan hefur farið hamförum að undanförnu og ráðist á hverja stjörnuna á fætur annarri. 30. maí 2013 07:00
Amanda Bynes stefnir á nám í fatahönnun Leikkonan Amanda Bynes er útskrifuð af geðdeild og flutt heim til foreldra sinna. 6. desember 2013 10:30
Amanda Bynes svipt sjálfræði Leikkonan Amanda Bynes hefur ekki átt sjö dagana undanfarið undarleg hegðun hennar hefur ýtt undir sögusagnir um að hún eigi við andlega vanheilsu að stríða. 23. júlí 2013 20:00
Þessi voru böstuð á árinu Fjölmargar stjörnur komust í hann krappan á árinu og fengu að dúsa á bak við lás og slá – sumar oftar en einu sinni. 18. desember 2013 12:00