Friðarsúlan tendruð á afmælisdegi Yoko Ono Stefán Árni Pálsson skrifar 17. febrúar 2014 14:29 visir/vilhelm Listakonan Yoko Ono á afmæli þann 18. febrúar og hefur Reykjavíkurborg ákveðið að heiðra hana með því að tendra Friðarsúluna á afmælisdag hennar. Yoko Ono hefur um langt árabil nýtt listina til þess að vekja fólk til umhugsunar um frið, mannréttindi og náttúruvernd. Þegar hún kaus að staðsetja Friðarsúluna í Viðey vakti hún heimsathygli á Reykjavík og Íslandi sem friðelskandi þjóð. Tendrun súlunnar í október ár hvert nýtur mikilla vinsælda bæði meðal Íslendinga og erlendra ferðamanna sem margir hverjir koma um langan veg til þess að vera viðstaddir viðburðinn. Í fyrra var slegið met í fjölda þátttakenda þegar 1800 manns sigldu yfir Sundið í boði Yoko Ono en þessi viðburður mun að öllum líkindum stækka ár frá ári. Það er því vel við hæfi að tendra ljósið í Viðey á afmælisdag listakonunnar um leið og Reykjavíkurborg óskar henni til hamingju með daginn. Friðarsúlan verður tendruð kl. 18:00 þriðjudaginn 18. febrúar og logar til 10:00 miðvikudaginn 19. febrúar. Boðið verður upp á Friðarsúluferð kl. 20:00. Siglt verður frá gömlu höfninni í miðbæ Reykjavíkur. Ljós Friðarsúlunnar sést vel af Höfuðborgarsvæðinu. Hana má einnig sjá í beinni útsendingu. Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Fleiri fréttir Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun Sjá meira
Listakonan Yoko Ono á afmæli þann 18. febrúar og hefur Reykjavíkurborg ákveðið að heiðra hana með því að tendra Friðarsúluna á afmælisdag hennar. Yoko Ono hefur um langt árabil nýtt listina til þess að vekja fólk til umhugsunar um frið, mannréttindi og náttúruvernd. Þegar hún kaus að staðsetja Friðarsúluna í Viðey vakti hún heimsathygli á Reykjavík og Íslandi sem friðelskandi þjóð. Tendrun súlunnar í október ár hvert nýtur mikilla vinsælda bæði meðal Íslendinga og erlendra ferðamanna sem margir hverjir koma um langan veg til þess að vera viðstaddir viðburðinn. Í fyrra var slegið met í fjölda þátttakenda þegar 1800 manns sigldu yfir Sundið í boði Yoko Ono en þessi viðburður mun að öllum líkindum stækka ár frá ári. Það er því vel við hæfi að tendra ljósið í Viðey á afmælisdag listakonunnar um leið og Reykjavíkurborg óskar henni til hamingju með daginn. Friðarsúlan verður tendruð kl. 18:00 þriðjudaginn 18. febrúar og logar til 10:00 miðvikudaginn 19. febrúar. Boðið verður upp á Friðarsúluferð kl. 20:00. Siglt verður frá gömlu höfninni í miðbæ Reykjavíkur. Ljós Friðarsúlunnar sést vel af Höfuðborgarsvæðinu. Hana má einnig sjá í beinni útsendingu.
Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Fleiri fréttir Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun Sjá meira