Þreytti frumraunina fyrir Marc Jacobs Álfrún Pálsdóttir skrifar 17. febrúar 2014 13:30 Kendall Jenner var ekki spéhrædd er hún sýndi nýjustu línu Marc Jacobs. Vísir/Getty Kendall Jenner þótti standa sig með prýði er hún gekk tískupallana á tískuvikunni í New York. Hún tók þátt í sýningu fatahönnuðarins Marcs Jacobs en þetta er í fyrsta sinn sem hún gengur pallana á tískuviku. Kendall Jenner er næstyngsta systir þeirra Kim, Khlóe og Kourtney Kardashian og er að reyna fyrir sér í fyrirsætubransanum. Hún þykir efnileg og vakti mikla athygli meðal gesta tískuvikunnar. Kendall Jenner er fræg fyrir þátttöku sína í raunveruleikaþættinum um Kardashian-fjölskylduna sem á góðu gengi að fagna á sjónvarpsstöðinni E!. Á dögunum komst fyrirsætan í heimspressuna er talið var að hún ætti vingott við Harry Styles, hjartaknúsarann úr hljómsveitinni One Direction. Sáust þau saman á nokkrum stefnumótum en hvorugt þeirra hefur staðfest sambandið. Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Enginn nakinn á Óskarnum Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira
Kendall Jenner þótti standa sig með prýði er hún gekk tískupallana á tískuvikunni í New York. Hún tók þátt í sýningu fatahönnuðarins Marcs Jacobs en þetta er í fyrsta sinn sem hún gengur pallana á tískuviku. Kendall Jenner er næstyngsta systir þeirra Kim, Khlóe og Kourtney Kardashian og er að reyna fyrir sér í fyrirsætubransanum. Hún þykir efnileg og vakti mikla athygli meðal gesta tískuvikunnar. Kendall Jenner er fræg fyrir þátttöku sína í raunveruleikaþættinum um Kardashian-fjölskylduna sem á góðu gengi að fagna á sjónvarpsstöðinni E!. Á dögunum komst fyrirsætan í heimspressuna er talið var að hún ætti vingott við Harry Styles, hjartaknúsarann úr hljómsveitinni One Direction. Sáust þau saman á nokkrum stefnumótum en hvorugt þeirra hefur staðfest sambandið.
Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Enginn nakinn á Óskarnum Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira