Þreytti frumraunina fyrir Marc Jacobs Álfrún Pálsdóttir skrifar 17. febrúar 2014 13:30 Kendall Jenner var ekki spéhrædd er hún sýndi nýjustu línu Marc Jacobs. Vísir/Getty Kendall Jenner þótti standa sig með prýði er hún gekk tískupallana á tískuvikunni í New York. Hún tók þátt í sýningu fatahönnuðarins Marcs Jacobs en þetta er í fyrsta sinn sem hún gengur pallana á tískuviku. Kendall Jenner er næstyngsta systir þeirra Kim, Khlóe og Kourtney Kardashian og er að reyna fyrir sér í fyrirsætubransanum. Hún þykir efnileg og vakti mikla athygli meðal gesta tískuvikunnar. Kendall Jenner er fræg fyrir þátttöku sína í raunveruleikaþættinum um Kardashian-fjölskylduna sem á góðu gengi að fagna á sjónvarpsstöðinni E!. Á dögunum komst fyrirsætan í heimspressuna er talið var að hún ætti vingott við Harry Styles, hjartaknúsarann úr hljómsveitinni One Direction. Sáust þau saman á nokkrum stefnumótum en hvorugt þeirra hefur staðfest sambandið. Mest lesið Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Fleiri fréttir Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Kendall Jenner þótti standa sig með prýði er hún gekk tískupallana á tískuvikunni í New York. Hún tók þátt í sýningu fatahönnuðarins Marcs Jacobs en þetta er í fyrsta sinn sem hún gengur pallana á tískuviku. Kendall Jenner er næstyngsta systir þeirra Kim, Khlóe og Kourtney Kardashian og er að reyna fyrir sér í fyrirsætubransanum. Hún þykir efnileg og vakti mikla athygli meðal gesta tískuvikunnar. Kendall Jenner er fræg fyrir þátttöku sína í raunveruleikaþættinum um Kardashian-fjölskylduna sem á góðu gengi að fagna á sjónvarpsstöðinni E!. Á dögunum komst fyrirsætan í heimspressuna er talið var að hún ætti vingott við Harry Styles, hjartaknúsarann úr hljómsveitinni One Direction. Sáust þau saman á nokkrum stefnumótum en hvorugt þeirra hefur staðfest sambandið.
Mest lesið Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Fleiri fréttir Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira