Innlendir framleiðendur sprengja upp verð á tollkvótum Heimir Már Pétursson skrifar 17. febrúar 2014 12:53 Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir óeðlilegt að innlendir framleiðendur komi í veg fyrir samkeppni með því að sprengja upp verð á tollkvótum landbúnaðarvara. Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir framleiðendur kaupa upp alla tollkvóta á ostum og sprengi þar með upp verðið og geri innflutta osta óaðgengilega neytendum. Banna ætti framleiðendum að bjóða í kvótana. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra sagði í þættinum Sunnudagsmorgun með Gísla Marteini á Ríkissjónvarpinu í gær að Hagar, sem sækja um undanþágu frá tollum fyrir osta sem ekki eru framleiddir hér á landi, gætu einfaldlega nýtt sér innflutningskvóta á ostum.Andrés Magnússon framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir innflutning á landbúnaðarafurðum byggja á tveimur alþjóðasamningum. „Annars vegar við Alþjóðaviðskiptastofnunina og hins vegar við Evrópusambandið. Reynslan hefur sýnt að það er mjög mikil eftirspurn eftir þessum tollkvótum, svo mjög að þeir hafa farið út á mjög háu verði. Það eru ekki síst innnlendir framleiðendur sem hafa sótt í þessa kvóta og að okkar mati spennt upp verðið á þeim,“ segir Andrés. Með þeim afleiðingum að neytendur hafi í engu notið þess hagræðis sem ætti að fylgja innflutningnum vegna þess hvað verðið á innflutiningskvótunum sé hátt. „Við höfum gagnrýnt þetta kerfi Teljum mjög óeðlilegt að innlendir framleiðendur hafi aðgang að þessum kvótum, vegna þess að þeir hafa sprengt upp verðið á kvótunum,“ segir Andrés. Íslensk stjórnvöld geti valið milli uppboðsleiðar á tollkvótunum eða hlutkestis um hverjir fái kvótana. Það sé óeðlileg aðferð líka. „Að okkar mati er mjög óeðlilegt í þeirri stöðu sem við erum að innlendir framleiðendur hafi jafnan aðgang að þessum kvótum,“ segir Andrés. Samtök verslunar og þjónustu vilji beinlínis að þeim verði bannað að bjóða í kvótana. „Það væri leiðin sem hægt væri að fara til þess að auka líkurnar á því að neytendur nytu hagræðisins af þessum samningum,“ segir Andrés Magnússon. Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira
Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir framleiðendur kaupa upp alla tollkvóta á ostum og sprengi þar með upp verðið og geri innflutta osta óaðgengilega neytendum. Banna ætti framleiðendum að bjóða í kvótana. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra sagði í þættinum Sunnudagsmorgun með Gísla Marteini á Ríkissjónvarpinu í gær að Hagar, sem sækja um undanþágu frá tollum fyrir osta sem ekki eru framleiddir hér á landi, gætu einfaldlega nýtt sér innflutningskvóta á ostum.Andrés Magnússon framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir innflutning á landbúnaðarafurðum byggja á tveimur alþjóðasamningum. „Annars vegar við Alþjóðaviðskiptastofnunina og hins vegar við Evrópusambandið. Reynslan hefur sýnt að það er mjög mikil eftirspurn eftir þessum tollkvótum, svo mjög að þeir hafa farið út á mjög háu verði. Það eru ekki síst innnlendir framleiðendur sem hafa sótt í þessa kvóta og að okkar mati spennt upp verðið á þeim,“ segir Andrés. Með þeim afleiðingum að neytendur hafi í engu notið þess hagræðis sem ætti að fylgja innflutningnum vegna þess hvað verðið á innflutiningskvótunum sé hátt. „Við höfum gagnrýnt þetta kerfi Teljum mjög óeðlilegt að innlendir framleiðendur hafi aðgang að þessum kvótum, vegna þess að þeir hafa sprengt upp verðið á kvótunum,“ segir Andrés. Íslensk stjórnvöld geti valið milli uppboðsleiðar á tollkvótunum eða hlutkestis um hverjir fái kvótana. Það sé óeðlileg aðferð líka. „Að okkar mati er mjög óeðlilegt í þeirri stöðu sem við erum að innlendir framleiðendur hafi jafnan aðgang að þessum kvótum,“ segir Andrés. Samtök verslunar og þjónustu vilji beinlínis að þeim verði bannað að bjóða í kvótana. „Það væri leiðin sem hægt væri að fara til þess að auka líkurnar á því að neytendur nytu hagræðisins af þessum samningum,“ segir Andrés Magnússon.
Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira