Segir meinta óánægju ræstingafólks vera innanhússmál Hjörtur Hjartarson skrifar 20. nóvember 2014 19:46 Framkvæmdastjóri fyrirtækisins sem sér um ræstingar hjá Landspítalanum í Fossvogi segir meinta óánægju meðal starfsmanna vera innanhúsmál sem verði leyst. Ólgan í deilunni sé að hluta til byggða á misskilningi.Ræstingafyrirtækið Hreint ehf hefur frá því í febrúar á þessu ári séð um ræstingar á Landspítalanum í Fossvogi. 12 starfsmenn sinna þessu verkefni. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins segir að hafa beri í huga að aðeins hluti svæðisins sé þrifinn daglega. „Svo er auðvitað töluverður hluti ræstinganna vélvæddur. Vél sem ræstir eða skúrar gólf getur þrifið fleiri þúsund fermetra og niður í auðvitað miklu minna. Og þarna erum við til dæmis með tvær mjög stórar gólfþvottavélar sem notaðar eru á stórum hluta spítalans,“ segir Ari Þórðarson, framkvæmdastjóri Hreint ehf. Engu að síður hefur stéttarfélaginu Eflingu borist kvartanir frá nokkrum starfsmönnum, sem allir eru pólskir, vegna álags og bágra kjara. Þann 11.nóvember síðastliðinn var fulltrúa Eflingar meinaður aðgangur að fundi ræstingarfólksins og forráðamanna Hreint ehf. „Ég held að það gæti pínulítils misskilnings í þessu. Þetta var starfsmannafundur þar sem við fáum fyrirspurnir og ábendingar frá starfsfólkinu okkar. Við boðuðum annan starfsmannafund viku síðar og þar vildum við fá tækifæri til að leysa úr þeim ágreiningsefnum sem þar koma fram. Þannig að þegar við komum á fund með starfsfólki okkar þá var fulltrúi Eflingar á svæðinu. Og þegar hún áttaði sig á að þarna var um misskilning var að ræða baðst hún bara afsökunar á því og hvatti okkur til að leysa málin vel með fólkinu.“ Hreint efh átti í fyrra lægsta tilboðið í umsjón ræstinga hjá Landspítalanum, tæplega 97 milljónir króna á ári, rétt um 20 milljónum króna minna en fyrirtækið ISS bauð sem áður sá um ræstingar á Landspítalanum.„Það má velta því fyrir sér hvort þið hafið undirboðið verkið og reynið svo að vinna það tilbaka með því að hafa of fáa starfsmenn í þrifunum?“„Nei, það er víðs fjarri.“ Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Fleiri fréttir Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina Sjá meira
Framkvæmdastjóri fyrirtækisins sem sér um ræstingar hjá Landspítalanum í Fossvogi segir meinta óánægju meðal starfsmanna vera innanhúsmál sem verði leyst. Ólgan í deilunni sé að hluta til byggða á misskilningi.Ræstingafyrirtækið Hreint ehf hefur frá því í febrúar á þessu ári séð um ræstingar á Landspítalanum í Fossvogi. 12 starfsmenn sinna þessu verkefni. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins segir að hafa beri í huga að aðeins hluti svæðisins sé þrifinn daglega. „Svo er auðvitað töluverður hluti ræstinganna vélvæddur. Vél sem ræstir eða skúrar gólf getur þrifið fleiri þúsund fermetra og niður í auðvitað miklu minna. Og þarna erum við til dæmis með tvær mjög stórar gólfþvottavélar sem notaðar eru á stórum hluta spítalans,“ segir Ari Þórðarson, framkvæmdastjóri Hreint ehf. Engu að síður hefur stéttarfélaginu Eflingu borist kvartanir frá nokkrum starfsmönnum, sem allir eru pólskir, vegna álags og bágra kjara. Þann 11.nóvember síðastliðinn var fulltrúa Eflingar meinaður aðgangur að fundi ræstingarfólksins og forráðamanna Hreint ehf. „Ég held að það gæti pínulítils misskilnings í þessu. Þetta var starfsmannafundur þar sem við fáum fyrirspurnir og ábendingar frá starfsfólkinu okkar. Við boðuðum annan starfsmannafund viku síðar og þar vildum við fá tækifæri til að leysa úr þeim ágreiningsefnum sem þar koma fram. Þannig að þegar við komum á fund með starfsfólki okkar þá var fulltrúi Eflingar á svæðinu. Og þegar hún áttaði sig á að þarna var um misskilning var að ræða baðst hún bara afsökunar á því og hvatti okkur til að leysa málin vel með fólkinu.“ Hreint efh átti í fyrra lægsta tilboðið í umsjón ræstinga hjá Landspítalanum, tæplega 97 milljónir króna á ári, rétt um 20 milljónum króna minna en fyrirtækið ISS bauð sem áður sá um ræstingar á Landspítalanum.„Það má velta því fyrir sér hvort þið hafið undirboðið verkið og reynið svo að vinna það tilbaka með því að hafa of fáa starfsmenn í þrifunum?“„Nei, það er víðs fjarri.“
Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Fleiri fréttir Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina Sjá meira