Fleiri hljómsveitir kynntar á ATP Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 20. nóvember 2014 14:11 Godspeed You! Black Emperor á tónleikum. vísir/getty Hljómsveitirnar Godspeed You! Black Emperor, Mudhoney, Run the Jewels, Chelsea Wolfe og Deafheaven troða upp á tónlistarhátíðinni ATP á næsta ári samkvæmt tilkynningu frá tónleikahöldurum í dag. Hátíðin fer fram á Ásbrú í þriðja sinn dagana 2. til 4. júlí. Áður var búið að tilkynna að hljómsveitin Belle and Sebastian kemur fram á hátíðinni. Auk fyrrnefndra hljómsveita hafa sveitirnar Iceage, Loop, The Field, White Hills, Ghostigital, Vision Fortune, Younghusband og Tall Firs bæst við á hátíðina. „Við erum mjög spennt fyrir þriðju ATP hátíðinni á Íslandi og það hefur verið gaman að fylgjast með hátíðinni stækka á milli ára. Næsta hátíð mun skarta þekktum sveitum á borð við Loop og Godspeed en einnig nýrri hljómsveitum á borð við Younghusband og Run the Jewels. Við erum hvergi nærri hætt. Það er miklu meira á leiðinni og eins og staðan er núna lítur út fyrir að þriðja hátíðin verði sú stærsta hingað til,“ segir Barry Hogan, stofnandi ATP, í tilkynningu frá hátíðinni. ATP í Keflavík Tónlist Tengdar fréttir Belle and Sebastian mætir á ATP Skosku indíhetjurnar láta sjá sig í Keflavík á næsta ári. 25. júlí 2014 14:12 Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Hljómsveitirnar Godspeed You! Black Emperor, Mudhoney, Run the Jewels, Chelsea Wolfe og Deafheaven troða upp á tónlistarhátíðinni ATP á næsta ári samkvæmt tilkynningu frá tónleikahöldurum í dag. Hátíðin fer fram á Ásbrú í þriðja sinn dagana 2. til 4. júlí. Áður var búið að tilkynna að hljómsveitin Belle and Sebastian kemur fram á hátíðinni. Auk fyrrnefndra hljómsveita hafa sveitirnar Iceage, Loop, The Field, White Hills, Ghostigital, Vision Fortune, Younghusband og Tall Firs bæst við á hátíðina. „Við erum mjög spennt fyrir þriðju ATP hátíðinni á Íslandi og það hefur verið gaman að fylgjast með hátíðinni stækka á milli ára. Næsta hátíð mun skarta þekktum sveitum á borð við Loop og Godspeed en einnig nýrri hljómsveitum á borð við Younghusband og Run the Jewels. Við erum hvergi nærri hætt. Það er miklu meira á leiðinni og eins og staðan er núna lítur út fyrir að þriðja hátíðin verði sú stærsta hingað til,“ segir Barry Hogan, stofnandi ATP, í tilkynningu frá hátíðinni.
ATP í Keflavík Tónlist Tengdar fréttir Belle and Sebastian mætir á ATP Skosku indíhetjurnar láta sjá sig í Keflavík á næsta ári. 25. júlí 2014 14:12 Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Belle and Sebastian mætir á ATP Skosku indíhetjurnar láta sjá sig í Keflavík á næsta ári. 25. júlí 2014 14:12