Vinur Schumachers: Hann er í hjólastól og getur ekki tjáð sig Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. nóvember 2014 08:30 Einn lækna Michaels Schumachers segir það muni taka eitt til þrjú ár fyrir hann að ná einhverjum alvöru bata. vísir/getty Philippe Streiff, fyrrverandi ökuþór í Formúlu 1 og vinur Michaels Schumachers, segir hann vera lamaðann, glíma við minnisleysi og eiga erfitt með að tjá sig. Hinn 45 ára gamli Schumacher lenti í alvarlegu skíðaslysi í desember í fyrra eins og flestir vita og var lengi í dái á sjúkrahúsi í Frakklandi. Hann var fluttur heim til sín í september þar sem Streiff hitti hann, en sjálfur er Streiff í hjólastól. „Honum fer fram en er alfarið háður öðrum. Þetta er mjög erfitt. Eins og ég er hann lamaður í hjólastól. Hann glímir við minnisleysi og á erfitt með að tjá sig, sagði Streiff í viðtali við franska útvarpsstöð. Talskona Schumachers sagði eftir viðtalið að ummæli Streiffs væru skoðanir hans. Sjöfaldi heimsmeistarinn verður mörg ár að ná sér, að sögn Jean-Francois Payen, eins læknanna sem séð hefur um Schumacher. „Ég hef tekið eftir framförum en við verðum að gefa honum tíma. Eins og með aðra sjúklinga erum við að tala um eitt til þrjú ár. Fólk þarf að vera þolinmótt. Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Tengdar fréttir Endurhæfing Schumacher færð á heimili hans Talskona Michael Schumacher staðfesti í dag að Schumacher hefði verið fluttur af spítalanum í Lausanne á heimili sitt þar sem endurhæfingin mun halda áfram. 9. september 2014 14:00 Hlutabréf í GoPro lækkuðu vegna tengsla vélar við slys Schumacher Franskur blaðamaður segir að myndavél sem Michael Schumacher var með á höfðinu þegar hann slasaðist, hafi aukið á höfuðmeiðsl þýska ökuþórsins. 15. október 2014 14:18 Myndavélin á hjálmi Schumacher gerði mestan skaða Nýjustu fréttirnar af formúlugoðsögninni Michael Schumacher eru þær að hinn 45 ára gamli Þjóðverji sé enn að vakna úr dáinu því að það ferli er allt mjög hægt. Þetta er haft eftir fimmtán ára syni hans Mick. Það er einnig komið í ljós að það var myndavélin á hjálmi hans sem orsakaði mesta skaðann. 12. október 2014 11:30 Góðar fréttir af Michael Schumacher Jean Todt, forseti FIA, Alþjóðasambands atvinnuökumanna, færði heiminum góðar fréttir af þýsku formúlugoðsögninni Michael Schumacher sem er allur að koma til. 7. október 2014 09:30 Enn reynir á Schumacher-fjölskylduna Á meðan formúlugoðsögnin Michael Schumacher er í endurhæfingu eftir höfuðhöggið sem hann varð fyrir í frönsku Ölpunum í lok síðasta árs þá stendur yngri bróðir hans í erfiðum skilnaði. Það reynir því mikið á Schumacher-fjölskylduna þessi misserin. 9. október 2014 12:18 Læknir segir Schumacher á batavegi Ökuþórinn hefur tekið "einhverjum framförum“ síðustu mánuðina. 23. október 2014 13:05 Ekki rétt haft eftir einum besta vini Schumacher Ummæli Jean Todt um ástand Michael Schumacher fóru eins og eldur um sinu um veraldarvefinn í gær en nú er komið í ljós að erlendu miðlarnir höfðu ekki rétt eftir einum besta vini formúlukappans. 8. október 2014 12:15 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Sjá meira
Philippe Streiff, fyrrverandi ökuþór í Formúlu 1 og vinur Michaels Schumachers, segir hann vera lamaðann, glíma við minnisleysi og eiga erfitt með að tjá sig. Hinn 45 ára gamli Schumacher lenti í alvarlegu skíðaslysi í desember í fyrra eins og flestir vita og var lengi í dái á sjúkrahúsi í Frakklandi. Hann var fluttur heim til sín í september þar sem Streiff hitti hann, en sjálfur er Streiff í hjólastól. „Honum fer fram en er alfarið háður öðrum. Þetta er mjög erfitt. Eins og ég er hann lamaður í hjólastól. Hann glímir við minnisleysi og á erfitt með að tjá sig, sagði Streiff í viðtali við franska útvarpsstöð. Talskona Schumachers sagði eftir viðtalið að ummæli Streiffs væru skoðanir hans. Sjöfaldi heimsmeistarinn verður mörg ár að ná sér, að sögn Jean-Francois Payen, eins læknanna sem séð hefur um Schumacher. „Ég hef tekið eftir framförum en við verðum að gefa honum tíma. Eins og með aðra sjúklinga erum við að tala um eitt til þrjú ár. Fólk þarf að vera þolinmótt.
Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Tengdar fréttir Endurhæfing Schumacher færð á heimili hans Talskona Michael Schumacher staðfesti í dag að Schumacher hefði verið fluttur af spítalanum í Lausanne á heimili sitt þar sem endurhæfingin mun halda áfram. 9. september 2014 14:00 Hlutabréf í GoPro lækkuðu vegna tengsla vélar við slys Schumacher Franskur blaðamaður segir að myndavél sem Michael Schumacher var með á höfðinu þegar hann slasaðist, hafi aukið á höfuðmeiðsl þýska ökuþórsins. 15. október 2014 14:18 Myndavélin á hjálmi Schumacher gerði mestan skaða Nýjustu fréttirnar af formúlugoðsögninni Michael Schumacher eru þær að hinn 45 ára gamli Þjóðverji sé enn að vakna úr dáinu því að það ferli er allt mjög hægt. Þetta er haft eftir fimmtán ára syni hans Mick. Það er einnig komið í ljós að það var myndavélin á hjálmi hans sem orsakaði mesta skaðann. 12. október 2014 11:30 Góðar fréttir af Michael Schumacher Jean Todt, forseti FIA, Alþjóðasambands atvinnuökumanna, færði heiminum góðar fréttir af þýsku formúlugoðsögninni Michael Schumacher sem er allur að koma til. 7. október 2014 09:30 Enn reynir á Schumacher-fjölskylduna Á meðan formúlugoðsögnin Michael Schumacher er í endurhæfingu eftir höfuðhöggið sem hann varð fyrir í frönsku Ölpunum í lok síðasta árs þá stendur yngri bróðir hans í erfiðum skilnaði. Það reynir því mikið á Schumacher-fjölskylduna þessi misserin. 9. október 2014 12:18 Læknir segir Schumacher á batavegi Ökuþórinn hefur tekið "einhverjum framförum“ síðustu mánuðina. 23. október 2014 13:05 Ekki rétt haft eftir einum besta vini Schumacher Ummæli Jean Todt um ástand Michael Schumacher fóru eins og eldur um sinu um veraldarvefinn í gær en nú er komið í ljós að erlendu miðlarnir höfðu ekki rétt eftir einum besta vini formúlukappans. 8. október 2014 12:15 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Sjá meira
Endurhæfing Schumacher færð á heimili hans Talskona Michael Schumacher staðfesti í dag að Schumacher hefði verið fluttur af spítalanum í Lausanne á heimili sitt þar sem endurhæfingin mun halda áfram. 9. september 2014 14:00
Hlutabréf í GoPro lækkuðu vegna tengsla vélar við slys Schumacher Franskur blaðamaður segir að myndavél sem Michael Schumacher var með á höfðinu þegar hann slasaðist, hafi aukið á höfuðmeiðsl þýska ökuþórsins. 15. október 2014 14:18
Myndavélin á hjálmi Schumacher gerði mestan skaða Nýjustu fréttirnar af formúlugoðsögninni Michael Schumacher eru þær að hinn 45 ára gamli Þjóðverji sé enn að vakna úr dáinu því að það ferli er allt mjög hægt. Þetta er haft eftir fimmtán ára syni hans Mick. Það er einnig komið í ljós að það var myndavélin á hjálmi hans sem orsakaði mesta skaðann. 12. október 2014 11:30
Góðar fréttir af Michael Schumacher Jean Todt, forseti FIA, Alþjóðasambands atvinnuökumanna, færði heiminum góðar fréttir af þýsku formúlugoðsögninni Michael Schumacher sem er allur að koma til. 7. október 2014 09:30
Enn reynir á Schumacher-fjölskylduna Á meðan formúlugoðsögnin Michael Schumacher er í endurhæfingu eftir höfuðhöggið sem hann varð fyrir í frönsku Ölpunum í lok síðasta árs þá stendur yngri bróðir hans í erfiðum skilnaði. Það reynir því mikið á Schumacher-fjölskylduna þessi misserin. 9. október 2014 12:18
Læknir segir Schumacher á batavegi Ökuþórinn hefur tekið "einhverjum framförum“ síðustu mánuðina. 23. október 2014 13:05
Ekki rétt haft eftir einum besta vini Schumacher Ummæli Jean Todt um ástand Michael Schumacher fóru eins og eldur um sinu um veraldarvefinn í gær en nú er komið í ljós að erlendu miðlarnir höfðu ekki rétt eftir einum besta vini formúlukappans. 8. október 2014 12:15