Lífið

Brast í grát út af syninum

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Sjónvarpskonan Wendy Williams brast óvænt í grát í sjónvarpsþætti sínum í vikunni þegar hún byrjaði að tala um son sinn.

„Það sem ég uppgötvaði um helgina er að sonur minn fílar mig ekki lengur. Þið vitið hvernig þetta er...ég er ekki á túr,“ segir Wendy í meðfylgjandi klippu. Hún á soninn Kevin, þrettán ára, með eiginmanni sínum Kevin Hunter

„Hann er voðalega hrifinn af föður sínum - þið vitið hvernig þrettán ára strákar eru. Ég var eins þegar ég var þettán ára en þetta er átakanlegt.“






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.