Lífið

Áhrifamikil auglýsing gegn heimilisofbeldi

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Kvennaathvarfið í Zurich hefur þróað nýja auglýsingaherferð til að sporna gegn heimilisofbeldi.

Með auglýsingunum vill kvennathvarfið koma því á framfæri að það finnst aldrei bara eitt fórnarlamb heimilisofbeldis en leikstjóri auglýsinganna er Heike Fincke.

Eina af auglýsingunum má sjá hér að neðan og er vægast sagt áhrifamikil.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.