Rex Ryan ráðleggur bróður sínum að fara í klippingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2014 23:30 Rob Ryan og Rex Ryan eru hér með föður sínum Buddy Ryan. Vísir/NordicPhotos/Getty Rob Ryan er einn af þekktari andlitunum í ameríska fótboltanum þrátt fyrir að hann sé ekki aðalþjálfari síns liðs. Þessi litríki og hármikli maður er eftirsóttur sem varnarþjálfari en enginn virðist vilja fá hann til að stýra liði í NFL-deildinni. Tvíburabróðir Rob Ryan, Rex, er með sína skoðun á því af hverju bróður hans fær ekki aðalþjálfarastöðu í NFL-deildinni. Hann er á því eins og fleiri að frábært starf bróður hans sem varnarþjálfari ætti að vera búið að opna dyrnar fyrir Rob Ryan fyrir löngu. Tvíburabróðir Rob Ryan, Rex Ryan, er aðalþjálfari New York Jets, og á að baki sex tímabil sem aðalþjálfari í NFL-deildinni en þar á undan var hann varnarþjálfari í ellefu tímabil. Rob Ryan hefur verið yfirvarnarþjálfari hjá fjórum félögum frá árinu 2004 (Oakland Raiders, Cleveland Browns, Dallas Cowboys og New Orleans Saints) en hefur enn ekki fengið tækifæri til að gerast aðalþjálfari. Rob Ryan og Rex Ryan eru tvíburar og mjög líkir en það er eitt sem gerir það að verkum að þeir þekkjast alltaf vel í sundur (fyrir utan skeggið) og það er einmitt það sem Rex Ryan telur að hindri að bróður hans fái aðalþjálfarastöðu. Rob Ryan er nefnilega með mikið og sítt hár en Rex Ryan er jafnan með mjög stutt hár. „Segið mér hvaða önnur ástæða getur verið fyrir því að hann fær ekki aðalþjálfarastöðu?," spurði Rex Ryan á blaðamannafundi. „Ég er búinn að reyna að fá hann til að fara í klippingu. Vonandi hvetur þetta hann til þess að fórna hárinu," sagði Rex Ryan en Rob Ryan fékk ekkert af þeim fjölmörgu störfum sem losnuðu í NFL-deildinni eftir tímabilið.Vísir/NordicPhotos/Getty NFL Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Sjá meira
Rob Ryan er einn af þekktari andlitunum í ameríska fótboltanum þrátt fyrir að hann sé ekki aðalþjálfari síns liðs. Þessi litríki og hármikli maður er eftirsóttur sem varnarþjálfari en enginn virðist vilja fá hann til að stýra liði í NFL-deildinni. Tvíburabróðir Rob Ryan, Rex, er með sína skoðun á því af hverju bróður hans fær ekki aðalþjálfarastöðu í NFL-deildinni. Hann er á því eins og fleiri að frábært starf bróður hans sem varnarþjálfari ætti að vera búið að opna dyrnar fyrir Rob Ryan fyrir löngu. Tvíburabróðir Rob Ryan, Rex Ryan, er aðalþjálfari New York Jets, og á að baki sex tímabil sem aðalþjálfari í NFL-deildinni en þar á undan var hann varnarþjálfari í ellefu tímabil. Rob Ryan hefur verið yfirvarnarþjálfari hjá fjórum félögum frá árinu 2004 (Oakland Raiders, Cleveland Browns, Dallas Cowboys og New Orleans Saints) en hefur enn ekki fengið tækifæri til að gerast aðalþjálfari. Rob Ryan og Rex Ryan eru tvíburar og mjög líkir en það er eitt sem gerir það að verkum að þeir þekkjast alltaf vel í sundur (fyrir utan skeggið) og það er einmitt það sem Rex Ryan telur að hindri að bróður hans fái aðalþjálfarastöðu. Rob Ryan er nefnilega með mikið og sítt hár en Rex Ryan er jafnan með mjög stutt hár. „Segið mér hvaða önnur ástæða getur verið fyrir því að hann fær ekki aðalþjálfarastöðu?," spurði Rex Ryan á blaðamannafundi. „Ég er búinn að reyna að fá hann til að fara í klippingu. Vonandi hvetur þetta hann til þess að fórna hárinu," sagði Rex Ryan en Rob Ryan fékk ekkert af þeim fjölmörgu störfum sem losnuðu í NFL-deildinni eftir tímabilið.Vísir/NordicPhotos/Getty
NFL Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti
Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti