Lífið

Hrynur í þyngd

myndir/getty
Sagan segir að leikarinn Mickey Rourke, 61 árs, leggi sig allan fram um þessar mundir í ræktinni til að fá að leika ruðningshetjuna Gareth Thomas, 39 ára, í væntanlegri kvikmynd um kappann.

Mickey, sem hitti sjálfan Gareth árið 2011, hefur greinilega lést töluvert eins og sjá má á myndunum. 

Ruðningshetjan Gareth Thomas í öllu sínu veldi.
 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.