Hvatning til Mosfellinga Bjarki Bjarnason og Ólafur Gunnarsson skrifar 29. maí 2014 07:00 Þann 31. maí ganga landsmenn til kosninga og velja það fólk og framboð sem þeir treysta best til að stýra sveitarfélagi sínu á komandi kjörtímabili. Í Mosfellsbæ eru sex listar í framboði, þar á meðal listi Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs. Hann er skipaður öflugu fólki sem byggir á sterkum málefnagrunni; við höfum gefið út vandaða stefnuskrá sem má meðal annars lesa á heimasíðunni www.vgmos.is. Síðastliðin átta ár hefur VG látið mikið að sér kveða í bæjarmálunum í Mosfellsbæ og starfað í meirihluta með D-lista. Vinstri-græn og sjálfstæðismenn hafa auðvitað ekki alltaf verið sammála um einstök mál en ævinlega komist að sameiginlegri niðurstöðu eftir hreinskiptna umræðu. Mosfellsbær hefur farið í stefnumótunarvinnu á einstökum sviðum og á margvíslegan hátt haft samráð við íbúana um þá vinnu. Fráfarandi oddviti VG, Karl Tómasson, hefur einstaka hæfileika í samningslipurð og mannlegum samskiptum og í þeim anda munum við starfa áfram, hljótum við til þess stuðning frá bæjarbúum. Skoðanakönnun Morgunblaðsins, sem birtist þann 17. maí sl., bendir til þess að V-listi fái einn mann kjörinn í bæjarstjórn Mosfellsbæjar. En hér var um að ræða könnun en ekki kosningar og reynslan hefur kennt okkur að ekkert sé fast í hendi í þessum efnum fyrr en úrslitin liggja á borðinu. Við teljum það afar mikilvægt að rödd VG fái að heyrast kröftuglega á komandi kjörtímabili. Þess vegna hvetjum við Mosfellinga til að tryggja V-lista brautargengi í kosningunum þann 31. maí. Sérhvert atkvæði skiptir máli! Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Forsetakosningar 2016 Skoðun Mest lesið Bob Marley og íslenskar kosningar Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Örvæntingarfullur maður sker út grasker Þórður Snær Júlíusson Skoðun Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum Fida Abu Libdeh Skoðun Sjálfstæðisflokkur hækkar kostnað heimilanna Kristrún Frostadóttir Skoðun Gerum þetta að kosningamáli Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Ölmusuhagkerfið Unnur Rán Reynisdóttir Skoðun Eru vaxtarmörkin vandinn? Dóra Björt Guðjónsdóttir Skoðun Stóri grænþvotturinn Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Fyrirmyndarstjórn Viðreisnar og Samfylkingar á Reykjavíkurborg? Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Búum til „vandamál“ – leysum það með samræmdum prófum Árelía Eydís Guðmundsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Afkastadrifin menntun og verðgildi nemenda Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Ég er deildarstjóri í leikskóla Helga Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Draumastarfið Arnfríður Hermannsdóttir skrifar Skoðun Hjartsláttur sjávarbyggðanna Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Erum við tilbúin til að bæta menntakerfið okkar? Jónína Einarsdóttir skrifar Skoðun Eru vaxtarmörkin vandinn? Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Búum til „vandamál“ – leysum það með samræmdum prófum Árelía Eydís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Þöggun Guðbjörg Ása Jóns Huldudóttir,Margrét Kristín Blöndal,Margrét Rut Eddudóttir,Lukka Sigurðardóttir,Sigtryggur Ari Jóhannsson,Halldóra Jóhanna Hafsteins Âû skrifar Skoðun Ölmusuhagkerfið Unnur Rán Reynisdóttir skrifar Skoðun Fyrirmyndarstjórn Viðreisnar og Samfylkingar á Reykjavíkurborg? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkur hækkar kostnað heimilanna Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Hvar er mannúðin? Davíð Sól Pálsson skrifar Skoðun Gerum þetta að kosningamáli Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Stóri grænþvotturinn Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullur maður sker út grasker Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Vill íslenska þjóðin halda í einmenninguna? Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Inngilding eða „aðskilnaður“? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Skoðun Vonin má aldrei deyja Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum Fida Abu Libdeh skrifar Skoðun Um áhrif niðurskurðar á fjárlögum 2025 til kvikmyndagerðar og lista Steingrímur Dúi Másson skrifar Skoðun Bob Marley og íslenskar kosningar Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Skoðun Fólk eða fífl? Anna Gunndís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Eru til lausnir við mönnunarvanda heilsugæslunnar? Gunnlaugur Már Briem skrifar Skoðun Er eitthvað mál að handtaka börn? Elsa Bára Traustadóttir skrifar Skoðun Er ferðaþjónusta útlendingavandamál? Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslenska kerfið framleiðir afbrotamenn Ágústa Ágústsdóttir skrifar Skoðun Ekki fokka þessu upp! Gunnar Dan Wiium skrifar Skoðun Kosningaloforð og hvað svo? Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Fólk, fjárfestingar og framfarir Baldur Thorlacius skrifar Skoðun Húsnæðis- og skipulagsmál Anna Sofía Kristjánsdóttir skrifar Sjá meira
Þann 31. maí ganga landsmenn til kosninga og velja það fólk og framboð sem þeir treysta best til að stýra sveitarfélagi sínu á komandi kjörtímabili. Í Mosfellsbæ eru sex listar í framboði, þar á meðal listi Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs. Hann er skipaður öflugu fólki sem byggir á sterkum málefnagrunni; við höfum gefið út vandaða stefnuskrá sem má meðal annars lesa á heimasíðunni www.vgmos.is. Síðastliðin átta ár hefur VG látið mikið að sér kveða í bæjarmálunum í Mosfellsbæ og starfað í meirihluta með D-lista. Vinstri-græn og sjálfstæðismenn hafa auðvitað ekki alltaf verið sammála um einstök mál en ævinlega komist að sameiginlegri niðurstöðu eftir hreinskiptna umræðu. Mosfellsbær hefur farið í stefnumótunarvinnu á einstökum sviðum og á margvíslegan hátt haft samráð við íbúana um þá vinnu. Fráfarandi oddviti VG, Karl Tómasson, hefur einstaka hæfileika í samningslipurð og mannlegum samskiptum og í þeim anda munum við starfa áfram, hljótum við til þess stuðning frá bæjarbúum. Skoðanakönnun Morgunblaðsins, sem birtist þann 17. maí sl., bendir til þess að V-listi fái einn mann kjörinn í bæjarstjórn Mosfellsbæjar. En hér var um að ræða könnun en ekki kosningar og reynslan hefur kennt okkur að ekkert sé fast í hendi í þessum efnum fyrr en úrslitin liggja á borðinu. Við teljum það afar mikilvægt að rödd VG fái að heyrast kröftuglega á komandi kjörtímabili. Þess vegna hvetjum við Mosfellinga til að tryggja V-lista brautargengi í kosningunum þann 31. maí. Sérhvert atkvæði skiptir máli!
Skoðun Þöggun Guðbjörg Ása Jóns Huldudóttir,Margrét Kristín Blöndal,Margrét Rut Eddudóttir,Lukka Sigurðardóttir,Sigtryggur Ari Jóhannsson,Halldóra Jóhanna Hafsteins Âû skrifar
Skoðun Fyrirmyndarstjórn Viðreisnar og Samfylkingar á Reykjavíkurborg? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar
Skoðun Um áhrif niðurskurðar á fjárlögum 2025 til kvikmyndagerðar og lista Steingrímur Dúi Másson skrifar