Prentar út andlitsfarða í heimilis 3D-tölvunni Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 8. maí 2014 11:00 Einföld og sniðug hugmynd. Vísir/Skjáskot „Snyrtivörubransinn græðir mikinn pening með miklu bulli,“ hefur heimasíðan Business Insider eftir frumkvöðlinum Grace Choi fyrrverandi nema í viðskiptaháskólanum Harvard en hún áttaði sig á að hún gæti notað 3D prentara, sem kostar 300 Bandaríkjadali, eða tæplega 34 þúsund krónur, til að prenta út farða í hvaða lit sem er. Hún segir að hægt sé að notast við hefðbundið litað prentarablek, sem sé sami liturinn og snyrtivörufyrirtækin nota í vörur þeirra og sé samþykkt af lyfjaeftirliti Bandaríkjanna. „Þeir rukka hátt álag á eitthvað sem tæknin útvegar ókeypis – liti,“ sagði Choi. Litaprentarar eru aðgengilegir öllum og hægt er að ná sér í ákjósanlega liti af internetinu. Choi hefur sýnt hvernig þetta virkar eins og sjá má hér að neðan og ætlar sér stærri hluti með þessa hugmynd í framtíðinni. Print Your Own Makeup With Mink Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
„Snyrtivörubransinn græðir mikinn pening með miklu bulli,“ hefur heimasíðan Business Insider eftir frumkvöðlinum Grace Choi fyrrverandi nema í viðskiptaháskólanum Harvard en hún áttaði sig á að hún gæti notað 3D prentara, sem kostar 300 Bandaríkjadali, eða tæplega 34 þúsund krónur, til að prenta út farða í hvaða lit sem er. Hún segir að hægt sé að notast við hefðbundið litað prentarablek, sem sé sami liturinn og snyrtivörufyrirtækin nota í vörur þeirra og sé samþykkt af lyfjaeftirliti Bandaríkjanna. „Þeir rukka hátt álag á eitthvað sem tæknin útvegar ókeypis – liti,“ sagði Choi. Litaprentarar eru aðgengilegir öllum og hægt er að ná sér í ákjósanlega liti af internetinu. Choi hefur sýnt hvernig þetta virkar eins og sjá má hér að neðan og ætlar sér stærri hluti með þessa hugmynd í framtíðinni. Print Your Own Makeup With Mink
Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira