Pollapönkarar mættu í ballkjólum Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 4. maí 2014 22:17 Myndir/Eurovision Gríðarlegur fjöldi fólks var samankominn á Ráðhústorginu í Kaupmannahöfn í dag þegar opnunarhátíð Eurovision-keppninnar fór fram. Allir þátttakendurnir í keppninni, sem koma frá 37 Evrópulöndum, gengu rauða dregilinn á athöfninni en nokkuð ljóst er að fulltrúar Íslands, meðlimir hljómsveitarinnar Pollapönk, stálu senunni. Strákarnir fjórir mættu í einstaklega smekklegum ballkjólum, hver í sínum lit, en Pollapönkarar eru þekktir fyrir að troða upp í litríkum Henson-göllum. Þeir gallar verða þó með örlítið öðruvísi sniði þegar Pollapönk stígur á svið á fyrra undanúrslitakvöldinu í Eurovision næsta þriðjudag. Þá spila meðlimir sveitarinnar í matrósafötum og vonast til að syngja sig í úrslitin með lagið Enga fordóma, eða No Prejudice, sem fara fram næsta laugardagskvöld. Síðustu spár hafa hins vegar ekki verið Íslendingum í hag og er okkur spáð í eitt af neðstu sætunum í keppninni. Eurovision Tengdar fréttir Frumflytur lag með maltneskri Eurovision-stjörnu Valgeir Magnússon er umboðsmaður söngkonunnar Chiara Siracusa. 3. maí 2014 11:00 Hraunar yfir Benedikt stigakynni Hvar endar þetta? 2. maí 2014 13:30 Strákarnir eru stútfullir af ást Sjáðu myndböndin. 29. apríl 2014 12:30 Sérútbúið trommusett fyrir Pollapönk Eitt vinsælasta og þekktasta trommusett landsins, Dixarinn, fylgir Pollapönki til Kaupmannahafnar í Eurovision. 1. maí 2014 13:00 Pollapönkarar spreyta sig á þekktum slagara Tóku Girls and Boys með Blur í Kaupmannahöfn. 1. maí 2014 15:10 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira
Gríðarlegur fjöldi fólks var samankominn á Ráðhústorginu í Kaupmannahöfn í dag þegar opnunarhátíð Eurovision-keppninnar fór fram. Allir þátttakendurnir í keppninni, sem koma frá 37 Evrópulöndum, gengu rauða dregilinn á athöfninni en nokkuð ljóst er að fulltrúar Íslands, meðlimir hljómsveitarinnar Pollapönk, stálu senunni. Strákarnir fjórir mættu í einstaklega smekklegum ballkjólum, hver í sínum lit, en Pollapönkarar eru þekktir fyrir að troða upp í litríkum Henson-göllum. Þeir gallar verða þó með örlítið öðruvísi sniði þegar Pollapönk stígur á svið á fyrra undanúrslitakvöldinu í Eurovision næsta þriðjudag. Þá spila meðlimir sveitarinnar í matrósafötum og vonast til að syngja sig í úrslitin með lagið Enga fordóma, eða No Prejudice, sem fara fram næsta laugardagskvöld. Síðustu spár hafa hins vegar ekki verið Íslendingum í hag og er okkur spáð í eitt af neðstu sætunum í keppninni.
Eurovision Tengdar fréttir Frumflytur lag með maltneskri Eurovision-stjörnu Valgeir Magnússon er umboðsmaður söngkonunnar Chiara Siracusa. 3. maí 2014 11:00 Hraunar yfir Benedikt stigakynni Hvar endar þetta? 2. maí 2014 13:30 Strákarnir eru stútfullir af ást Sjáðu myndböndin. 29. apríl 2014 12:30 Sérútbúið trommusett fyrir Pollapönk Eitt vinsælasta og þekktasta trommusett landsins, Dixarinn, fylgir Pollapönki til Kaupmannahafnar í Eurovision. 1. maí 2014 13:00 Pollapönkarar spreyta sig á þekktum slagara Tóku Girls and Boys með Blur í Kaupmannahöfn. 1. maí 2014 15:10 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira
Frumflytur lag með maltneskri Eurovision-stjörnu Valgeir Magnússon er umboðsmaður söngkonunnar Chiara Siracusa. 3. maí 2014 11:00
Sérútbúið trommusett fyrir Pollapönk Eitt vinsælasta og þekktasta trommusett landsins, Dixarinn, fylgir Pollapönki til Kaupmannahafnar í Eurovision. 1. maí 2014 13:00
Pollapönkarar spreyta sig á þekktum slagara Tóku Girls and Boys með Blur í Kaupmannahöfn. 1. maí 2014 15:10