Lífið

Ashlee Simpson trúlofuð

mynd/twitter
Söngkonan Ashlee Simpson, 29 ára, setti mynd af sér og kærastanum Evan Ross, 25 ára, með skilaboðunum ,,Ástin mín og ég erum trúlofuð." 

Parið kynntist í fyrra en Evan bað hennar á Hawaii og það eftir aðeins sjö mánaða kynni.  Evan er sonur Díönu Ross.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.