Hitar upp fyrir Anderson með myndbandi Gunnar Leó Pálsson skrifar 17. janúar 2014 09:30 Unnur Birna og Ian Anderson eru góðir vinir og ná vel saman. mynd/þorfinnur Sigurgeirsson „Ég fékk tölvupóst frá Ian þar sem hann spurði hvort ég væri til í að búa til myndband sem hann myndi nota sem upphitunaratriði á tónleikaferðalagi sínu,“ segir tónlistarkonan Unnur Birna Bassadóttir. Gunnar B. Guðbjörnsson kvikmyndagerðarmaður hjá Sagafilm tekur upp og vinnur myndbandið. Unnur Birna og Ian Anderson eru vel kunnug hvort öðru því þau hafa starfað saman talsvert í tónlist. „Við spiluðum fyrst saman árið 2009 í Háskólabíói og svo aftur í Hörpu og í Hofi árið 2013. Þegar ég bjó á Ítalíu hitti ég hann og þá bauð hann mér á tónleika og áttum við góða stund þar,“ útskýrir Unnur Birna. Þá lék Anderson flautusóló inn á lag Unnar Birnu sem ber titilinn Sunshine. Fjögur önnur atriði koma fram í mismunandi myndböndum, sem verða einnig með á tónleikaferðalaginu sem upphitunaratriði. Flautuleikarinn Ian Anderson vinnur nú að plötu og fer svo í tónleikaferðalag um Evrópu og Bandaríkin í kjölfar útgáfunnar sem verður síðar á árinu. Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
„Ég fékk tölvupóst frá Ian þar sem hann spurði hvort ég væri til í að búa til myndband sem hann myndi nota sem upphitunaratriði á tónleikaferðalagi sínu,“ segir tónlistarkonan Unnur Birna Bassadóttir. Gunnar B. Guðbjörnsson kvikmyndagerðarmaður hjá Sagafilm tekur upp og vinnur myndbandið. Unnur Birna og Ian Anderson eru vel kunnug hvort öðru því þau hafa starfað saman talsvert í tónlist. „Við spiluðum fyrst saman árið 2009 í Háskólabíói og svo aftur í Hörpu og í Hofi árið 2013. Þegar ég bjó á Ítalíu hitti ég hann og þá bauð hann mér á tónleika og áttum við góða stund þar,“ útskýrir Unnur Birna. Þá lék Anderson flautusóló inn á lag Unnar Birnu sem ber titilinn Sunshine. Fjögur önnur atriði koma fram í mismunandi myndböndum, sem verða einnig með á tónleikaferðalaginu sem upphitunaratriði. Flautuleikarinn Ian Anderson vinnur nú að plötu og fer svo í tónleikaferðalag um Evrópu og Bandaríkin í kjölfar útgáfunnar sem verður síðar á árinu.
Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira