David Guetta er alls enginn prímadonna 30. janúar 2014 21:30 David Guetta og félagar hans í Sky Agency á góðri stund Í tilefni af 25 ára afmæli útvarpsstöðvarinnar FM957 verður blásið til stórtónleika í Laugardalshöll þann 16. júní næstkomandi. Það er hinn heimsfrægi David Guetta sem kemur til með að troða upp fyrir afmælisgesti en hann er eitt stærsta nafnið í tónlistarbransanum í dag. „David er mjög spenntur fyrir að koma til landsins og upplifa þjóðhátíðarstemningu,“ segir Trond Opsahl, annars eigenda Sky agency sem flytur David inn. David er einn vinsælasti tónlistarmaður í heimi um þessar mundir en þrátt fyrir það er David að sögn Tronds mjög jarðbundinn og kurteis og alls engin prímadonna. „Það fer samt ekkert á milli mála hvers vegna maðurinn er stjarna, hann gefur sig alltaf 100 prósent í það sem hann gerir og hættir aldrei mínútu fyrr en hann er fullkomlega sáttur,“ segir Trond. Fluttur verður inn búnaður frá Noregi fyrir tónleikana. „Það eru ekki til nægilega góðar græjur á landinu fyrir tónleika eins og þessa. David myndi frekar þiggja lægri greiðslu fyrir að koma fram en að sætta sig við eitthvað annað en fullkomnun. Það að standa fyrir framan trylltan áhorfendaskara er það skemmtilegasta sem hann gerir.“ Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Selma Björns bálill eftir að miðasöluvefur eyðilagði draum móður hennar Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Fleiri fréttir Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Sjá meira
Í tilefni af 25 ára afmæli útvarpsstöðvarinnar FM957 verður blásið til stórtónleika í Laugardalshöll þann 16. júní næstkomandi. Það er hinn heimsfrægi David Guetta sem kemur til með að troða upp fyrir afmælisgesti en hann er eitt stærsta nafnið í tónlistarbransanum í dag. „David er mjög spenntur fyrir að koma til landsins og upplifa þjóðhátíðarstemningu,“ segir Trond Opsahl, annars eigenda Sky agency sem flytur David inn. David er einn vinsælasti tónlistarmaður í heimi um þessar mundir en þrátt fyrir það er David að sögn Tronds mjög jarðbundinn og kurteis og alls engin prímadonna. „Það fer samt ekkert á milli mála hvers vegna maðurinn er stjarna, hann gefur sig alltaf 100 prósent í það sem hann gerir og hættir aldrei mínútu fyrr en hann er fullkomlega sáttur,“ segir Trond. Fluttur verður inn búnaður frá Noregi fyrir tónleikana. „Það eru ekki til nægilega góðar græjur á landinu fyrir tónleika eins og þessa. David myndi frekar þiggja lægri greiðslu fyrir að koma fram en að sætta sig við eitthvað annað en fullkomnun. Það að standa fyrir framan trylltan áhorfendaskara er það skemmtilegasta sem hann gerir.“
Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Selma Björns bálill eftir að miðasöluvefur eyðilagði draum móður hennar Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Fleiri fréttir Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Sjá meira