Engir auðveldir leikir í sextán liða úrslitunum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. febrúar 2014 06:00 Van Persie þarf að spila vel í kvöld. fréttablaðið/getty Sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu halda áfram í kvöld. Þá fara fram tveir leikir en þetta eru fyrri leikir liðanna. Dortmund sækir Zenit St. Petersburg heim og stuðningsmenn liðsins munu fá heitt te og bökur frá forráðamönnum Zenit svo þeim verði ekki kalt á leiknum. Man. Utd er í Grikklandi og mun spila við Olympiakos. „Ef lið spila vel og eru heppin geta þau farið langt,“ sagði Robin van Persie, framherji Man. Utd, en United hefur gengið illa í ensku deildinni í vetur. „Ég er á því að það séu átta til tíu lið sem eiga möguleika á því að vinna þessa keppni í ár.“ Flestir spá því að United fari áfram í keppninni en miðað við spilamennsku liðsins í vetur verður það ekki auðvelt. „Það verður rafmagnað andrúmsloft á vellinum. Það er alltaf magnað að spila á svona völlum. Það eru engir auðveldir leikir á þessu stigi keppninnar,“ sagði reynsluboltinn Ryan Giggs. Man. Utd hefur mætt Olympiakos fjórum sinnum áður og unnið alla fjóra leikina. Leikirnir hefjast klukkan 19.45 og eru í beinni útsendingu á Sportrásum Stöðvar 2. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Fótbolti HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum Handbolti HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana Handbolti Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum Handbolti „Var að vonast til að spila með Íslandi en ekki vera hinum megin“ Handbolti Aron ekki skráður inn á HM Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Arnar kynntur til leiks Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Valur semur við norskan miðvörð Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Hákon og Mannone hetjurnar Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Sjá meira
Sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu halda áfram í kvöld. Þá fara fram tveir leikir en þetta eru fyrri leikir liðanna. Dortmund sækir Zenit St. Petersburg heim og stuðningsmenn liðsins munu fá heitt te og bökur frá forráðamönnum Zenit svo þeim verði ekki kalt á leiknum. Man. Utd er í Grikklandi og mun spila við Olympiakos. „Ef lið spila vel og eru heppin geta þau farið langt,“ sagði Robin van Persie, framherji Man. Utd, en United hefur gengið illa í ensku deildinni í vetur. „Ég er á því að það séu átta til tíu lið sem eiga möguleika á því að vinna þessa keppni í ár.“ Flestir spá því að United fari áfram í keppninni en miðað við spilamennsku liðsins í vetur verður það ekki auðvelt. „Það verður rafmagnað andrúmsloft á vellinum. Það er alltaf magnað að spila á svona völlum. Það eru engir auðveldir leikir á þessu stigi keppninnar,“ sagði reynsluboltinn Ryan Giggs. Man. Utd hefur mætt Olympiakos fjórum sinnum áður og unnið alla fjóra leikina. Leikirnir hefjast klukkan 19.45 og eru í beinni útsendingu á Sportrásum Stöðvar 2.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Fótbolti HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum Handbolti HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana Handbolti Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum Handbolti „Var að vonast til að spila með Íslandi en ekki vera hinum megin“ Handbolti Aron ekki skráður inn á HM Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Arnar kynntur til leiks Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Valur semur við norskan miðvörð Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Hákon og Mannone hetjurnar Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Sjá meira