"Þetta er eins og Eurovision- keppni Norðurlandsins“ Gunnar Leó Pálsson skrifar 27. febrúar 2014 10:30 Íþróttahúsinu eru breytt í tónleikahöll en keppnin kostar um þrjár milljónir króna. mynd/einkasafn „Við leggjum allt í þetta og þetta kostar um þrjár milljónir,“ segir Tómas Guðjónsson, formaður Nemendafélagsins NFL, í framhaldsskólanum á Laugum, en söngvakeppni skólans, Tónkvísl, fer fram um helgina og er ein mikilfenglegasta söngvakeppni landsins. Þó svo að einungis séu um 120 nemendur í skólanum sækja að jafnaði um sex hundruð manns söngvakeppnina sem haldin er í íþróttahúsinu. „Við breytum íþróttahúsinu í tónleikahöll og það kemur fólk alls staðar að,“ bætir Tómas við. Það eru ekki eingöngu framhaldsskólanemar sem etja kappi í söng því grunnskólarnir í kring taka einnig þátt. „Þetta eru í raun tvær keppnir. Tólf keppendur í framhaldsskólakeppninni og tólf keppendur úr grunnskólunum.“ Keppendurnir í grunnskólakeppninni eru úr Vopnafjarðarskóla, Borgarhólsskóla, Þingeyjarskóla, Reykjahlíðarskóla og grunnskólanum á Þórshöfn og eru þeir allir í grennd við skólann.„Grunnskólinn á Þórshöfn er lengst frá okkur eða í um tveggja klukkustunda akstursfjarlægð.“Daníel Smári Magnússon vann keppnina í fyrra með laginu More Than A Feeling með hljómsveitinni Boston.mynd/einkasafnTónkvísl er einn stærsti viðburðurinn sem fer fram í sveitinni en fyrir þá sem ekki vita er framhaldskólinn staðsettur á Norðurlandi, á milli Akureyrar og Húsavíkur. „Viðburðurinn er mjög vel sóttur og er einn mesti menningarviðburðurinn í Þingeyjarsýslunni.“ Umfang keppninnar er mikið, en eins og sagt er frá hér að framan er íþróttahúsinu breytt í tónleikahöll og er keppnin tekin upp á átta myndavélar og gefin út á DVD-disk. „Þetta er að jafnaði jólagjöfin í ár í Þingeyjarsýslunni.“Tómas Guðjónsson formaður NFLmynd/einkasafnMiðað við höfðatölu er skólinn mjög söngelskur og eru atriðin mjög fjölbreytt. „Við höfum getið af okkur Mugisona og Birgittur Haukdal,“ segir Tómas um hæfileikasöguna. Húshljómsveitin er skipuð nemendum í skólanum sem hefur æft af kappi síðan í október. „Meðlimir sveitarinnar koma alls staðar að af landinu en yngsti meðlimurinn er sextán ára gamall og leikur á bassa.“ „Við gerum ráð fyrir yfir sex hundruð manns en keppnin hefst klukkan 19.30.“ Til gamans má geta að skólinn hefur aldrei unnið lokakeppnina. „Við erum samt mjög bjartsýn í ár.“ Daníel Smári Magnússon vann keppnina í fyrra með laginu More Than A Feeling með hljómsveitinni Boston. Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
„Við leggjum allt í þetta og þetta kostar um þrjár milljónir,“ segir Tómas Guðjónsson, formaður Nemendafélagsins NFL, í framhaldsskólanum á Laugum, en söngvakeppni skólans, Tónkvísl, fer fram um helgina og er ein mikilfenglegasta söngvakeppni landsins. Þó svo að einungis séu um 120 nemendur í skólanum sækja að jafnaði um sex hundruð manns söngvakeppnina sem haldin er í íþróttahúsinu. „Við breytum íþróttahúsinu í tónleikahöll og það kemur fólk alls staðar að,“ bætir Tómas við. Það eru ekki eingöngu framhaldsskólanemar sem etja kappi í söng því grunnskólarnir í kring taka einnig þátt. „Þetta eru í raun tvær keppnir. Tólf keppendur í framhaldsskólakeppninni og tólf keppendur úr grunnskólunum.“ Keppendurnir í grunnskólakeppninni eru úr Vopnafjarðarskóla, Borgarhólsskóla, Þingeyjarskóla, Reykjahlíðarskóla og grunnskólanum á Þórshöfn og eru þeir allir í grennd við skólann.„Grunnskólinn á Þórshöfn er lengst frá okkur eða í um tveggja klukkustunda akstursfjarlægð.“Daníel Smári Magnússon vann keppnina í fyrra með laginu More Than A Feeling með hljómsveitinni Boston.mynd/einkasafnTónkvísl er einn stærsti viðburðurinn sem fer fram í sveitinni en fyrir þá sem ekki vita er framhaldskólinn staðsettur á Norðurlandi, á milli Akureyrar og Húsavíkur. „Viðburðurinn er mjög vel sóttur og er einn mesti menningarviðburðurinn í Þingeyjarsýslunni.“ Umfang keppninnar er mikið, en eins og sagt er frá hér að framan er íþróttahúsinu breytt í tónleikahöll og er keppnin tekin upp á átta myndavélar og gefin út á DVD-disk. „Þetta er að jafnaði jólagjöfin í ár í Þingeyjarsýslunni.“Tómas Guðjónsson formaður NFLmynd/einkasafnMiðað við höfðatölu er skólinn mjög söngelskur og eru atriðin mjög fjölbreytt. „Við höfum getið af okkur Mugisona og Birgittur Haukdal,“ segir Tómas um hæfileikasöguna. Húshljómsveitin er skipuð nemendum í skólanum sem hefur æft af kappi síðan í október. „Meðlimir sveitarinnar koma alls staðar að af landinu en yngsti meðlimurinn er sextán ára gamall og leikur á bassa.“ „Við gerum ráð fyrir yfir sex hundruð manns en keppnin hefst klukkan 19.30.“ Til gamans má geta að skólinn hefur aldrei unnið lokakeppnina. „Við erum samt mjög bjartsýn í ár.“ Daníel Smári Magnússon vann keppnina í fyrra með laginu More Than A Feeling með hljómsveitinni Boston.
Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið