Dimmblá á rauða dreglinum Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar 27. febrúar 2014 17:00 Heiðrún Ósk Sigfúsdóttir viðskiptafræðingur sá tækifæri í að hanna föt með myndum af íslenskri náttúru. mynd/Jónmundur Gíslason Heiðrún Ósk Sigfúsdóttir sendi frá sér sína fyrstu fatalínu rétt fyrir jól. Ný lína er þegar á teikniborðinu og klæddist Ilmur Kristjánsdóttir leikkona kjól úr þeirri línu á rauða dreglinum á Eddunni. Ég hafði samband við Ilmi því mér finnst hún frábær leikkona. Hún var mjög spennt fyrir því að klæðast fatnaði frá mér á Eddunni og varð stórhrifin af kjólnum sem ég hannaði á hana,“ segir Heiðrún Ósk Sigfúsdóttir viðskiptafræðingur, en hún sendi frá sér sína fyrstu fatalínu rétt fyrir jól undir merkinu Dimmblá.Ilmur Kristjánsdóttir leikkona klæddist kjólnum Skeiðarársandi úr væntanlegri línu frá Dimmblá á rauða dreglinum á Eddunni. Kjóllinn vakti athygli og segir Heiðrún spennandi tíma fram undan hjá fyrirtækinu.Eggert JóhannessonKjóllinn sem Ilmur klæddist á rauða dreglinum er ekki enn kominn á markað en hann verður í nýrri línu sem er á teikniborðinu. Kjóllinn er úr hundrað prósent silki og á efnið er prentuð mynd af Skeiðarársandi en allar flíkur Heiðrúnar bera landslagsmyndir af íslenskri náttúru.Norðurljós Fyrsta lína Heiðrúnar vakti athygli. Myndirnar á flíkunum tók Sigurður Hrafn Stefnisson af norðurljósum.Atli Már HafsteinssonEn hvernig datt viðskiptafræðingi í hug að búa til föt? „Ég er mikill náttúruunnandi og ferðast mikið um landið á hverju sumri. Íslensk náttúra er einstök og ég sá einfaldlega tækifæri í því að búa til spennandi fatalínu með myndum af íslenskri náttúru,“ útskýrir Heiðrún. „Ég vinn með framúrskarandi ljósmyndurum. Fyrstu línuna kalla ég Norðurljósalínu og myndirnar sem ég nota eru eftir Sigurð Hrafn Stefnisson. Nýju línuna vinn ég með Ragnari Axelssyni ljósmyndara og mun hún meðal annars innihalda flíkur með myndum af Vatnajökli og Skeiðarársandi. Ég nota einungis vistvæn efni í flíkurnar, silki, lífræna bómull og efni, sem unnið er úr trjákvoðu,“ útskýrir Heiðrún. Fyrsta línurnar innihalda kjóla og boli og fékk Norðurljósalínan strax góðar viðtökur. Heiðrún hefur meðal annars fengið óskir um að hanna flíkur á karlmenn og segir aldrei að vita nema það verði. Þá hefur síminn ekki stoppað eftir að Ilmur sást á rauða dreglinum.„Fólk er sérstaklega hrifið af litunum í kjólnum,“ segir Heiðrún en verður leyndardómsfull þegar hún er innt eftir hvert framhaldið verði. „Ég vil sem minnst gefa upp um það í bili en ég stefni að því að kynna Dimmblá á erlendum markaði. Það eru í það minnsta mjög spennandi tímar fram undan." Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Sjá meira
Heiðrún Ósk Sigfúsdóttir sendi frá sér sína fyrstu fatalínu rétt fyrir jól. Ný lína er þegar á teikniborðinu og klæddist Ilmur Kristjánsdóttir leikkona kjól úr þeirri línu á rauða dreglinum á Eddunni. Ég hafði samband við Ilmi því mér finnst hún frábær leikkona. Hún var mjög spennt fyrir því að klæðast fatnaði frá mér á Eddunni og varð stórhrifin af kjólnum sem ég hannaði á hana,“ segir Heiðrún Ósk Sigfúsdóttir viðskiptafræðingur, en hún sendi frá sér sína fyrstu fatalínu rétt fyrir jól undir merkinu Dimmblá.Ilmur Kristjánsdóttir leikkona klæddist kjólnum Skeiðarársandi úr væntanlegri línu frá Dimmblá á rauða dreglinum á Eddunni. Kjóllinn vakti athygli og segir Heiðrún spennandi tíma fram undan hjá fyrirtækinu.Eggert JóhannessonKjóllinn sem Ilmur klæddist á rauða dreglinum er ekki enn kominn á markað en hann verður í nýrri línu sem er á teikniborðinu. Kjóllinn er úr hundrað prósent silki og á efnið er prentuð mynd af Skeiðarársandi en allar flíkur Heiðrúnar bera landslagsmyndir af íslenskri náttúru.Norðurljós Fyrsta lína Heiðrúnar vakti athygli. Myndirnar á flíkunum tók Sigurður Hrafn Stefnisson af norðurljósum.Atli Már HafsteinssonEn hvernig datt viðskiptafræðingi í hug að búa til föt? „Ég er mikill náttúruunnandi og ferðast mikið um landið á hverju sumri. Íslensk náttúra er einstök og ég sá einfaldlega tækifæri í því að búa til spennandi fatalínu með myndum af íslenskri náttúru,“ útskýrir Heiðrún. „Ég vinn með framúrskarandi ljósmyndurum. Fyrstu línuna kalla ég Norðurljósalínu og myndirnar sem ég nota eru eftir Sigurð Hrafn Stefnisson. Nýju línuna vinn ég með Ragnari Axelssyni ljósmyndara og mun hún meðal annars innihalda flíkur með myndum af Vatnajökli og Skeiðarársandi. Ég nota einungis vistvæn efni í flíkurnar, silki, lífræna bómull og efni, sem unnið er úr trjákvoðu,“ útskýrir Heiðrún. Fyrsta línurnar innihalda kjóla og boli og fékk Norðurljósalínan strax góðar viðtökur. Heiðrún hefur meðal annars fengið óskir um að hanna flíkur á karlmenn og segir aldrei að vita nema það verði. Þá hefur síminn ekki stoppað eftir að Ilmur sást á rauða dreglinum.„Fólk er sérstaklega hrifið af litunum í kjólnum,“ segir Heiðrún en verður leyndardómsfull þegar hún er innt eftir hvert framhaldið verði. „Ég vil sem minnst gefa upp um það í bili en ég stefni að því að kynna Dimmblá á erlendum markaði. Það eru í það minnsta mjög spennandi tímar fram undan."
Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Sjá meira