Opnar á þjóðaratkvæði ef stjórnarskránni verður breytt Jóhannes Stefánsson skrifar 5. mars 2014 06:00 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson eftir Kastljósviðtal í gær. Fréttablaðið/Daníel Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir ekki loku fyrir það skotið að kosið verði um áframhald viðræðna við Evrópusambandið á þessu kjörtímabili. Til að svo verði þurfi hins vegar fyrst að koma í gegn breytingum á stjórnarskránni svo hægt sé að kalla til bindandi þjóðaratkvæðagreiðslu, en ekki ráðgefandi eins og hingað til hefur tíðkast. „Ef menn eru að tala um umsókn að aðild að ESB þyrfti að vera til staðar heimild til að halda raunverulega þjóðaratkvæðagreiðslu, bindandi þjóðaratkvæðagreiðslu, ekki bara svona könnun, eða ráðgefandi,“ segir Sigmundur í samtali við Fréttablaðið. Í kosningabaráttunni lagði Framsóknarflokkurinn áherslu á að skýrt verði í stjórnarskrá hvernig hægt verði að kalla eftir þjóðaratkvæðagreiðslu og stjórnarskrárnefnd sem nú er að störfum hefur það verkefni meðal annars á sinni könnu. Sigmundur segir: „Eins og sakir standa þá er ekki hægt að halda bindandi þjóðaratkvæðagreiðslu, eingöngu ráðgefandi og um leið kemur fram í stjórnarskrá að [þingmenn] séu ekki bundnir af neinu nema sannfæringu sinni.“ Forsætisráðherra var í viðtali í Kastljósi í gærkvöldi þar sem hann sagði meðal annars að Sjálfstæðisflokkurinn hafi í stjórnarmyndunarviðræðunum síðasta vor ekki sett fram kröfu um þjóðaratkvæðisgreiðslu um ESB-mál og að framámenn innan ESB hefðu krafist þess að Ísland myndi skýra stöðu sína gagnvart aðildarviðræðunum. Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Flugferðum aflýst Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Fleiri fréttir „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir ekki loku fyrir það skotið að kosið verði um áframhald viðræðna við Evrópusambandið á þessu kjörtímabili. Til að svo verði þurfi hins vegar fyrst að koma í gegn breytingum á stjórnarskránni svo hægt sé að kalla til bindandi þjóðaratkvæðagreiðslu, en ekki ráðgefandi eins og hingað til hefur tíðkast. „Ef menn eru að tala um umsókn að aðild að ESB þyrfti að vera til staðar heimild til að halda raunverulega þjóðaratkvæðagreiðslu, bindandi þjóðaratkvæðagreiðslu, ekki bara svona könnun, eða ráðgefandi,“ segir Sigmundur í samtali við Fréttablaðið. Í kosningabaráttunni lagði Framsóknarflokkurinn áherslu á að skýrt verði í stjórnarskrá hvernig hægt verði að kalla eftir þjóðaratkvæðagreiðslu og stjórnarskrárnefnd sem nú er að störfum hefur það verkefni meðal annars á sinni könnu. Sigmundur segir: „Eins og sakir standa þá er ekki hægt að halda bindandi þjóðaratkvæðagreiðslu, eingöngu ráðgefandi og um leið kemur fram í stjórnarskrá að [þingmenn] séu ekki bundnir af neinu nema sannfæringu sinni.“ Forsætisráðherra var í viðtali í Kastljósi í gærkvöldi þar sem hann sagði meðal annars að Sjálfstæðisflokkurinn hafi í stjórnarmyndunarviðræðunum síðasta vor ekki sett fram kröfu um þjóðaratkvæðisgreiðslu um ESB-mál og að framámenn innan ESB hefðu krafist þess að Ísland myndi skýra stöðu sína gagnvart aðildarviðræðunum.
Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Flugferðum aflýst Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Fleiri fréttir „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Sjá meira