"Ég er ljúfur að eðlisfari” Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 8. mars 2014 09:30 Það væri ekki gaman að mæta þessum í dimmu húsasundi. „Ég var fenginn til að leika vonda kallinn þar sem ég minni á þá mynd sem fólk hefur af vonda kallinum. Það þurfti rosalega mikið meiköpp til að gera mig vondan. Ég er ljúfur að eðlisfari,“ segir Guðfinnur Karlsson, betur þekktur sem Finni í hljómsveitinni Dr. Spock. Hann leikur illmennið í Eurovision-myndbandinu fyrir lagið Enga fordóma með Pollapönki sem tekið var upp fyrir stuttu. Hann leikur fordómafullan mann sem hefur fordóma gagnvart alls kyns fólki. Þá kemur Pollapönk til sögunnar enda berst hljómsveitin gegn fordómum. „Pollapönkararnir eru náttúrulega bestu vinir mínir þannig að það lá beinast við að koma mér inn í þetta batterí. Addi (Arnar Þór Gíslason, trommari) tróð mér í þetta svo ég fengi smá Eurovision í blóðið,“ segir Finni. Hann veit ekki hvort hann fær að fara með sveitinni til Kaupmannahafnar í maí. „Það þarf mikinn pening til að það gangi upp – vondi kallinn tekur auðvitað ekki hverju sem er. Ég er Naomi Campbell Eurovision-heimsins. Valli sport er að drafta upp stóran samning þannig að það kemur í ljós.“ Stefnt er að því að frumsýna myndbandið næsta föstudag. Finni hafði gaman af því að leika í því en vonar að fólk um allan heim haldi ekki að hann sé í raun eins illur og karakterinn hans. „Ég vona að fólk verði ekki hrætt við mig í Kringlunni enda góður maður að eðlisfari. Þetta verður auðvitað skrýtið en þetta endar allt vel. Ég held til dæmis að Glanni glæpur sé ekki skotinn niður neins staðar í heiminum.“Finni segir hafa þurft mikið af málningu til að gera hann illan. Tengdar fréttir Þetta er framlag Bretlands í Eurovision Söngkonan Molly syngur lagið Children of the Universe. 4. mars 2014 11:00 Idol-keppandi í Eurovision Mei Finegold flytur lagið Same Heart fyrir hönd Ísraela. 7. mars 2014 20:30 Frakkar senda flippaða tvíburabræður í Eurovision Sveitin Twin Twin flytur lagið Moustache. 4. mars 2014 14:30 Hollendingar senda þjóðlagadúett í Eurovision Sveitin The Common Linnets flytur lagið Calm After the Storm. 5. mars 2014 14:00 Tölvupopp og dramatískur dans frá Eistum Tanja er fulltrúi Eistlands í Eurovision í maí. 5. mars 2014 11:30 Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
„Ég var fenginn til að leika vonda kallinn þar sem ég minni á þá mynd sem fólk hefur af vonda kallinum. Það þurfti rosalega mikið meiköpp til að gera mig vondan. Ég er ljúfur að eðlisfari,“ segir Guðfinnur Karlsson, betur þekktur sem Finni í hljómsveitinni Dr. Spock. Hann leikur illmennið í Eurovision-myndbandinu fyrir lagið Enga fordóma með Pollapönki sem tekið var upp fyrir stuttu. Hann leikur fordómafullan mann sem hefur fordóma gagnvart alls kyns fólki. Þá kemur Pollapönk til sögunnar enda berst hljómsveitin gegn fordómum. „Pollapönkararnir eru náttúrulega bestu vinir mínir þannig að það lá beinast við að koma mér inn í þetta batterí. Addi (Arnar Þór Gíslason, trommari) tróð mér í þetta svo ég fengi smá Eurovision í blóðið,“ segir Finni. Hann veit ekki hvort hann fær að fara með sveitinni til Kaupmannahafnar í maí. „Það þarf mikinn pening til að það gangi upp – vondi kallinn tekur auðvitað ekki hverju sem er. Ég er Naomi Campbell Eurovision-heimsins. Valli sport er að drafta upp stóran samning þannig að það kemur í ljós.“ Stefnt er að því að frumsýna myndbandið næsta föstudag. Finni hafði gaman af því að leika í því en vonar að fólk um allan heim haldi ekki að hann sé í raun eins illur og karakterinn hans. „Ég vona að fólk verði ekki hrætt við mig í Kringlunni enda góður maður að eðlisfari. Þetta verður auðvitað skrýtið en þetta endar allt vel. Ég held til dæmis að Glanni glæpur sé ekki skotinn niður neins staðar í heiminum.“Finni segir hafa þurft mikið af málningu til að gera hann illan.
Tengdar fréttir Þetta er framlag Bretlands í Eurovision Söngkonan Molly syngur lagið Children of the Universe. 4. mars 2014 11:00 Idol-keppandi í Eurovision Mei Finegold flytur lagið Same Heart fyrir hönd Ísraela. 7. mars 2014 20:30 Frakkar senda flippaða tvíburabræður í Eurovision Sveitin Twin Twin flytur lagið Moustache. 4. mars 2014 14:30 Hollendingar senda þjóðlagadúett í Eurovision Sveitin The Common Linnets flytur lagið Calm After the Storm. 5. mars 2014 14:00 Tölvupopp og dramatískur dans frá Eistum Tanja er fulltrúi Eistlands í Eurovision í maí. 5. mars 2014 11:30 Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
Þetta er framlag Bretlands í Eurovision Söngkonan Molly syngur lagið Children of the Universe. 4. mars 2014 11:00
Idol-keppandi í Eurovision Mei Finegold flytur lagið Same Heart fyrir hönd Ísraela. 7. mars 2014 20:30
Frakkar senda flippaða tvíburabræður í Eurovision Sveitin Twin Twin flytur lagið Moustache. 4. mars 2014 14:30
Hollendingar senda þjóðlagadúett í Eurovision Sveitin The Common Linnets flytur lagið Calm After the Storm. 5. mars 2014 14:00
Tölvupopp og dramatískur dans frá Eistum Tanja er fulltrúi Eistlands í Eurovision í maí. 5. mars 2014 11:30