„Ég er að tryllast úr spenningi“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 20. mars 2014 12:30 Margrét er að vonum afar spennt yfir komu tjaldsins. Vísir/Anton Brink „Ég er að tryllast úr spenningi. Tjaldið er ótrúlega flott og er á litinn eins og eldfjall með hraun rennandi niður hliðarnar. Við vildum að það myndi passa inn í íslenskt landslag án þess að tapa sirkusfílingnum,“ segir Margrét Erla Maack hjá Sirkus Íslands. Sirkusinn efndi til söfnunar fyrir tjaldinu á hópfjármögnunarvefnum Karolinafund síðasta haust. Þar söfnuðust sex og hálf milljón og sirkusinn lagði fram meira en tvöfalda þá upphæð til að kaupa tjaldið. Nú er tjaldið tilbúið og lagði af stað til landsins frá Ítalíu í gær. „Það kemur í byrjun apríl. Það er mikið vesen að flytja það – ekki aðeins til landsins heldur líka á milli landshluta. Þegar það kemur þurfum við að æfa okkur að setja tjaldið upp og taka það aftur niður. Þetta verður alvöru farandsirkus,“ segir Margrét en sirkusinn ætlar í ferðalag um landið næsta sumar. „Við höfum aldrei staðið undir nafni sem Sirkus Íslands því sýningarnar okkar hafa verið bundnar af því hvar er nógu stórt hús og öðrum tæknilegum atriðum. Nú getum við boðið upp á sýningar um land allt og ég hlakka mikið til að geta ekki farið í bað nema ég hafi tíma til að fara í sund,“ segir Margrét á léttu nótunum. Sirkusinn leitar nú aftur til þjóðarinnar og óskar eftir tillögum að nafni á nýja tjaldið. Hugmyndir skulu sendar á tjald@sirkusislands.is. „Það er komið fullt af skemmtilegum hugmyndum í púkk sem ég vil ekki segja frá. Þegar tjaldið kemur til landsins ætlum við að kasta í það kampavíni og skíra það.“ Mest lesið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Fleiri fréttir Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Sjá meira
„Ég er að tryllast úr spenningi. Tjaldið er ótrúlega flott og er á litinn eins og eldfjall með hraun rennandi niður hliðarnar. Við vildum að það myndi passa inn í íslenskt landslag án þess að tapa sirkusfílingnum,“ segir Margrét Erla Maack hjá Sirkus Íslands. Sirkusinn efndi til söfnunar fyrir tjaldinu á hópfjármögnunarvefnum Karolinafund síðasta haust. Þar söfnuðust sex og hálf milljón og sirkusinn lagði fram meira en tvöfalda þá upphæð til að kaupa tjaldið. Nú er tjaldið tilbúið og lagði af stað til landsins frá Ítalíu í gær. „Það kemur í byrjun apríl. Það er mikið vesen að flytja það – ekki aðeins til landsins heldur líka á milli landshluta. Þegar það kemur þurfum við að æfa okkur að setja tjaldið upp og taka það aftur niður. Þetta verður alvöru farandsirkus,“ segir Margrét en sirkusinn ætlar í ferðalag um landið næsta sumar. „Við höfum aldrei staðið undir nafni sem Sirkus Íslands því sýningarnar okkar hafa verið bundnar af því hvar er nógu stórt hús og öðrum tæknilegum atriðum. Nú getum við boðið upp á sýningar um land allt og ég hlakka mikið til að geta ekki farið í bað nema ég hafi tíma til að fara í sund,“ segir Margrét á léttu nótunum. Sirkusinn leitar nú aftur til þjóðarinnar og óskar eftir tillögum að nafni á nýja tjaldið. Hugmyndir skulu sendar á tjald@sirkusislands.is. „Það er komið fullt af skemmtilegum hugmyndum í púkk sem ég vil ekki segja frá. Þegar tjaldið kemur til landsins ætlum við að kasta í það kampavíni og skíra það.“
Mest lesið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Fleiri fréttir Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Sjá meira