Að vera fatlaður í verkfalli Kristín Guðmundsdóttir skrifar 20. mars 2014 07:00 Orðið fötlun segir okkur að sá sem hefur hana hefur ekki sömu getu og sá sem hefur hana ekki. Þó er ekki þar með sagt að þeir sem hafa fötlun sem sinn lífsförunaut séu allir með sömu getu eða vangetu. Þ.a.l. megum við ekki festast í þeirri hugsun hver sé þeirra réttur, heldur vinna út frá því hver þörf viðkomandi sé. Gott dæmi um þetta er NPA, notendastýrð persónuleg aðstoð. Sú þjónusta hentar sumum en þó alls ekki öllum. Sumir fatlaðir geta t.d. verið einir og að stórum hluta bjargað sér sjálfir. Svo eru líka hinir sem hafa alls enga getu til þess. Þann hóp þurfum við að líta betur á og hlúa betur að. Þegar einstaklingur getur ekki verið einn, þýðir það að hann þarf að þiggja aðstoð frá öðrum aðila, ekki bara stundum heldur alltaf. Hann hættir ekki að vera fatlaður þegar t.d: skammtímavistanir loka á daginn frí er í skólum hann verður fullorðinn í augum kerfisins ófyrirséðir atburðir gerast eins og t.d. verkföll hjá hans umönnunaraðilum málefni hans flytjast milli ríkis og sveitarfélaga Við sem erum svo lánsöm að fá leyfi til að fara í gegnum þetta líf án þess að vera svona gífurlega háð öðrum eigum að sinna þessum þörfum þeirra. En ábyrgðin liggur fyrst og fremst hjá þeim aðilum sem hafa sína skrifstofu og funda um þessi málefni á fullum launum. Ekki hjá foreldrum þessara einstaklinga né umönnunaraðilum. Þessir aðilar eiga að fá leyfi til að sinna sínu hlutverki eftir bestu getu, þ.e. að létta þeim fatlaða lífið. Það er illframkvæmanlegt ef öll orkan fer alltaf í baráttu við kerfið. Að loka í sífellu augunum fyrir þessum vanda og lifa í þeirri trú að fötlunin hverfi má líkja við: að glæpir hverfi verði fangelsum lokað að slys og sjúkdómar hverfi fari læknar í verkfall að börnin okkar standist PISA-könnun láti kennarar sig hverfa. Fötlunin er og mun vera til staðar. Nú spyr ég formann velferðarráðs Reykjavíkur, Björk Vilhjálmsdóttur, hvað ætlið þið að gera til að leysa þennan vanda? Nú er verkfall og mörg fötluð ungmenni hafa enga þjónustu, a.m.k. hluta úr degi. Þau geta heldur ekki nýtt sér skammtímavistunina sína til fulls. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þegar mannshjörtun mætast Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir Skoðun „Bíddu, varst þú ekki að biðja um þessa greiðslu?“ Heiðrún Jónsdóttir Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley Skoðun Kristján á Sprengisandi lendir í ágjöf Björn Ólafsson Skoðun Fíllinn í hjarta Reykjavíkur Hanna Katrín Friðriksson Skoðun Stöðvum glæpagengi á Íslandi Hjalti Vigfússon Skoðun Tvær dætur á Gaza - páskahugvekja Viðar Hreinsson Skoðun Hvernig húsnæðismarkað vill Viðskiptaráð? Skoðun Skoðun Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar Skoðun Þegar mannshjörtun mætast Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Kristján á Sprengisandi lendir í ágjöf Björn Ólafsson skrifar Skoðun Unglingar eiga skilið heildstætt mat frá framhaldsskólum Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Stöðvum glæpagengi á Íslandi Hjalti Vigfússon skrifar Skoðun Jafnlaunavottun - „Hverjir græða á jafnlaunavottun“ Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri sem fáir eru að ræða? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig húsnæðismarkað vill Viðskiptaráð? skrifar Skoðun Enginn matur og næring án sérfræðiþekkingar Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar Skoðun Öll endurhæfing er í eðli sínu starfsendurhæfing Sveindís Anna Jóhannsdóttir skrifar Skoðun „Bíddu, varst þú ekki að biðja um þessa greiðslu?“ Heiðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Rétta leiðin til endurreisnar menntakerfisins? Birgir Finnsson skrifar Skoðun Tvær dætur á Gaza - páskahugvekja Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Ef það líkist þjóðarmorði – þá er það þjóðarmorð! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Vinnustaðir fatlaðs fólks Atli Már Haraldsson skrifar Skoðun Þjónustustefna sveitarfélaga: Formsatriði eða mikilvægt stjórntæki? Jón Hrói Finnsson skrifar Skoðun Blóð, sviti og tár Jökull Jörgensen skrifar Skoðun Ertu knúin/n fram af verðugleika eða óverðugleika? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Er hægt að stjórna bæjarfélagi með óskhyggju? Sigurþóra Bergsdóttir skrifar Skoðun Styrkleikar barna geta legið í öðru en að fá hæstu einkunnir Anna Maria Jónsdóttir skrifar Skoðun Listin við að fara sér hægt Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kosningar í stjórn Visku: Þitt atkvæði skiptir máli! Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Ábyrgð yfirvalda á innra mati á skólastarfi Anna Greta Ólafsdóttir skrifar Skoðun Bjánarnir úti á landi Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar Skoðun Hvað kostar EES samningurinn þjóðina? Sigurbjörn Svavarsson skrifar Skoðun En hvað með loftslagið? Emma Soffía Elkjær Emilsdóttir,Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Ráðherra og valdníðsla í hans nafni Örn Pálmason skrifar Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 1/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Sjá meira
Orðið fötlun segir okkur að sá sem hefur hana hefur ekki sömu getu og sá sem hefur hana ekki. Þó er ekki þar með sagt að þeir sem hafa fötlun sem sinn lífsförunaut séu allir með sömu getu eða vangetu. Þ.a.l. megum við ekki festast í þeirri hugsun hver sé þeirra réttur, heldur vinna út frá því hver þörf viðkomandi sé. Gott dæmi um þetta er NPA, notendastýrð persónuleg aðstoð. Sú þjónusta hentar sumum en þó alls ekki öllum. Sumir fatlaðir geta t.d. verið einir og að stórum hluta bjargað sér sjálfir. Svo eru líka hinir sem hafa alls enga getu til þess. Þann hóp þurfum við að líta betur á og hlúa betur að. Þegar einstaklingur getur ekki verið einn, þýðir það að hann þarf að þiggja aðstoð frá öðrum aðila, ekki bara stundum heldur alltaf. Hann hættir ekki að vera fatlaður þegar t.d: skammtímavistanir loka á daginn frí er í skólum hann verður fullorðinn í augum kerfisins ófyrirséðir atburðir gerast eins og t.d. verkföll hjá hans umönnunaraðilum málefni hans flytjast milli ríkis og sveitarfélaga Við sem erum svo lánsöm að fá leyfi til að fara í gegnum þetta líf án þess að vera svona gífurlega háð öðrum eigum að sinna þessum þörfum þeirra. En ábyrgðin liggur fyrst og fremst hjá þeim aðilum sem hafa sína skrifstofu og funda um þessi málefni á fullum launum. Ekki hjá foreldrum þessara einstaklinga né umönnunaraðilum. Þessir aðilar eiga að fá leyfi til að sinna sínu hlutverki eftir bestu getu, þ.e. að létta þeim fatlaða lífið. Það er illframkvæmanlegt ef öll orkan fer alltaf í baráttu við kerfið. Að loka í sífellu augunum fyrir þessum vanda og lifa í þeirri trú að fötlunin hverfi má líkja við: að glæpir hverfi verði fangelsum lokað að slys og sjúkdómar hverfi fari læknar í verkfall að börnin okkar standist PISA-könnun láti kennarar sig hverfa. Fötlunin er og mun vera til staðar. Nú spyr ég formann velferðarráðs Reykjavíkur, Björk Vilhjálmsdóttur, hvað ætlið þið að gera til að leysa þennan vanda? Nú er verkfall og mörg fötluð ungmenni hafa enga þjónustu, a.m.k. hluta úr degi. Þau geta heldur ekki nýtt sér skammtímavistunina sína til fulls.
Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson Skoðun
Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley Skoðun
Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar
Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar
Skoðun Enginn matur og næring án sérfræðiþekkingar Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar
Skoðun Þjónustustefna sveitarfélaga: Formsatriði eða mikilvægt stjórntæki? Jón Hrói Finnsson skrifar
Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson Skoðun
Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley Skoðun