Geta æft allan daginn í verkfallinu Baldvin Þórmóðsson skrifar 24. mars 2014 09:00 Elísabet Skagfjörð og félagar í leikfélagið MH eru að æfa nýtt verk þessa dagana. Vísir/Daníel „Þetta er rosalega góður hópur, frábær blanda af yngri og eldri nemendum skólans,“ segir Elísabet Skagfjörð framhaldsskólanemi um Leikfélag Menntaskólans við Hamrahlíð. Leikfélagið setur þessa dagana upp leikritið Lífið: Notkunarreglur, en verkið skrifaði Þorvaldur Þorsteinsson. Leikstjóri sýningarinnar er hinn verðlaunaði Vignir Rafn Valþórsson. „Vignir er frábær, hann lék sjálfur í verkinu síðast þegar það var sett upp þannig að hann þekkir það mjög vel,“ segir Elísabet en verkið hefur einu sinni áður verið flutt árið 2007 sem útskriftarverkefni leiklistarnema Listaháskólans. Það tók sinn tíma að velja verk sem hentaði hópnum en þegar leikstjórinn stakk upp á verki Þorvalds var hópurinn ekki lengi að samþykkja. „Við vorum öll að kasta hugmyndum fram og til baka en þegar hann útskýrði verkið fyrir okkur þá leist okkur öllum rosalega vel á það,“ segir Elísabet. Tónlist leikritsins er ekki af verri endanum en í verkinu eru söngperlur eftir þjóðskáldið Megas við texta Þorvaldar. Varðandi verkfall framhaldsskólakennara segir Elísabet það ekki hafa getað verið betur tímasett „Það er alveg frekar hentugt, núna getum við verið allan daginn. Við erum að búa til sviðsmyndina sjálf og það fer rosalega mikill tími í þessa vinnu.“ Hægt er að kaupa miða í gegnum netfangið leikfelag@nfmh.is. Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Bent og Matta eiga von á barni Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Fleiri fréttir Bent og Matta eiga von á barni Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Sjá meira
„Þetta er rosalega góður hópur, frábær blanda af yngri og eldri nemendum skólans,“ segir Elísabet Skagfjörð framhaldsskólanemi um Leikfélag Menntaskólans við Hamrahlíð. Leikfélagið setur þessa dagana upp leikritið Lífið: Notkunarreglur, en verkið skrifaði Þorvaldur Þorsteinsson. Leikstjóri sýningarinnar er hinn verðlaunaði Vignir Rafn Valþórsson. „Vignir er frábær, hann lék sjálfur í verkinu síðast þegar það var sett upp þannig að hann þekkir það mjög vel,“ segir Elísabet en verkið hefur einu sinni áður verið flutt árið 2007 sem útskriftarverkefni leiklistarnema Listaháskólans. Það tók sinn tíma að velja verk sem hentaði hópnum en þegar leikstjórinn stakk upp á verki Þorvalds var hópurinn ekki lengi að samþykkja. „Við vorum öll að kasta hugmyndum fram og til baka en þegar hann útskýrði verkið fyrir okkur þá leist okkur öllum rosalega vel á það,“ segir Elísabet. Tónlist leikritsins er ekki af verri endanum en í verkinu eru söngperlur eftir þjóðskáldið Megas við texta Þorvaldar. Varðandi verkfall framhaldsskólakennara segir Elísabet það ekki hafa getað verið betur tímasett „Það er alveg frekar hentugt, núna getum við verið allan daginn. Við erum að búa til sviðsmyndina sjálf og það fer rosalega mikill tími í þessa vinnu.“ Hægt er að kaupa miða í gegnum netfangið leikfelag@nfmh.is.
Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Bent og Matta eiga von á barni Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Fleiri fréttir Bent og Matta eiga von á barni Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“