Besta sería Justin Shouse í úrslitakeppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. mars 2014 08:30 Justin Shouse var rosalega flottur í Keflavíkur-seríunni. Vísir/Stefán Stjörnumaðurinn Justin Shouse er í sinni áttundu úrslitakeppni á Íslandi og orðinn 32 ára gamall. Það stoppaði hann ekki í að toppa sig í sópinu á Keflavík í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta. Justin fór fyrir þremur sigrum Stjörnuliðsins sem er fjórða liðið í sögu úrslitakeppninnar sem endar í sjöunda sæti eða neðar í deildinni en kemst engu að síður í undanúrslitin. Justin er kominn í undanúrslit í sjötta sinn á ferlinum en hann hefur aldrei skorað fleiri stig í leik (31,0), gefið fleiri stoðsendingar í leik (9,3) eða verið með hærra framlag í leik (30,7) en í nýlokinni þriggja leikja seríu á móti Keflvíkingum. Justin talaði sjálfur um það eftir einn leikinn að honum liði eins og Shouse 2011-2012. Sá Shouse á hins vegar ekki mikið í tölurnar hjá Shouse 2014.Bestu seríur Justin Shouse í úrslitakeppnum á Íslandi:Eftir framlagi í leik:30,7 á móti Keflavík (3-0) í 8 liða úrslitum 2014 24,5 á móti Njarvík (2-0) í 8 liða úrslitum 2008 24,0 á móti Snæfelli (1-2) í 8 liða úrslitum 2009 23,0 á móti Keflavík (2-0) í 8 liða úrsltium 2007 22,7 á móti Keflavík (2-1) í 8 liða úrslitum 2012 21,0 á móti Njarðvík (1-2) í 8 liða úrslitum 2010 20,5 á móti Snæfelli (3-1) í undanúrslitum 2013Eftir stigum í leik:31,0 á móti Keflavík (3-0) í 8 liða úrslitum 2014 22,3 á móti Snæfelli (3-1) í undanúrslitum 2013 22,0 á móti Snæfelli (1-2) í 8 liða úrslitum 2009 21,7 á móti Grindavík (2-1) í 8 liða úrslitum 2011 21,0 á móti Njarðvík (1-2) í 8 liða úrslitum 2010 20,5 á móti Njarvík (2-0) í 8 liða úrslitum 2008 20,3 á móti Keflavík (2-1) í 8 liða úrslitum 2012Eftir stoðsendingum í leik:9,3 á móti Keflavík (3-0) í 8 liða úrslitum 2014 9,0 á móti Snæfelli (1-2) í 8 liða úrslitum 2009 9,0 á móti Keflavík (2-1) í 8 liða úrslitum 2013 8,7 á móti Keflavík (2-1) í 8 liða úrslitum 2012 8,3 á móti Njarðvík (1-2) í 8 liða úrslitum 2010 8,3 á móti Snæfelli (3-0) í undanúrslitum 2011 Dominos-deild karla Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Sjá meira
Stjörnumaðurinn Justin Shouse er í sinni áttundu úrslitakeppni á Íslandi og orðinn 32 ára gamall. Það stoppaði hann ekki í að toppa sig í sópinu á Keflavík í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta. Justin fór fyrir þremur sigrum Stjörnuliðsins sem er fjórða liðið í sögu úrslitakeppninnar sem endar í sjöunda sæti eða neðar í deildinni en kemst engu að síður í undanúrslitin. Justin er kominn í undanúrslit í sjötta sinn á ferlinum en hann hefur aldrei skorað fleiri stig í leik (31,0), gefið fleiri stoðsendingar í leik (9,3) eða verið með hærra framlag í leik (30,7) en í nýlokinni þriggja leikja seríu á móti Keflvíkingum. Justin talaði sjálfur um það eftir einn leikinn að honum liði eins og Shouse 2011-2012. Sá Shouse á hins vegar ekki mikið í tölurnar hjá Shouse 2014.Bestu seríur Justin Shouse í úrslitakeppnum á Íslandi:Eftir framlagi í leik:30,7 á móti Keflavík (3-0) í 8 liða úrslitum 2014 24,5 á móti Njarvík (2-0) í 8 liða úrslitum 2008 24,0 á móti Snæfelli (1-2) í 8 liða úrslitum 2009 23,0 á móti Keflavík (2-0) í 8 liða úrsltium 2007 22,7 á móti Keflavík (2-1) í 8 liða úrslitum 2012 21,0 á móti Njarðvík (1-2) í 8 liða úrslitum 2010 20,5 á móti Snæfelli (3-1) í undanúrslitum 2013Eftir stigum í leik:31,0 á móti Keflavík (3-0) í 8 liða úrslitum 2014 22,3 á móti Snæfelli (3-1) í undanúrslitum 2013 22,0 á móti Snæfelli (1-2) í 8 liða úrslitum 2009 21,7 á móti Grindavík (2-1) í 8 liða úrslitum 2011 21,0 á móti Njarðvík (1-2) í 8 liða úrslitum 2010 20,5 á móti Njarvík (2-0) í 8 liða úrslitum 2008 20,3 á móti Keflavík (2-1) í 8 liða úrslitum 2012Eftir stoðsendingum í leik:9,3 á móti Keflavík (3-0) í 8 liða úrslitum 2014 9,0 á móti Snæfelli (1-2) í 8 liða úrslitum 2009 9,0 á móti Keflavík (2-1) í 8 liða úrslitum 2013 8,7 á móti Keflavík (2-1) í 8 liða úrslitum 2012 8,3 á móti Njarðvík (1-2) í 8 liða úrslitum 2010 8,3 á móti Snæfelli (3-0) í undanúrslitum 2011
Dominos-deild karla Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Sjá meira