Dönsk stórstjarna með tónleika í Iðnó Marín Manda skrifar 2. apríl 2014 10:00 Tina Dickow og Helgi Hrafn Jónsson eru saman í lífi og starfi. Tina Dickow tónlistarkona heldur sína fyrstu tónleika í Íslandi í maí ásamt Helga Hrafni Jónssyni. „Ég fékk þá hugmynd að skipuleggja ferð fyrir danska aðdáendur til Íslands til að koma á tónleika með okkur en einnig svo þeir gætu notið þessa fagra lands sem ég upplifi á hverjum degi,“ segir Tina Dickow, sem er stórstjarna í tónlistarheiminum í heimalandi sínu Danmörku. Dickow, sem er lagasmiður, söngkona og gítarleikari, stofnaði sitt eigið útgáfufyrirtæki árið 2000 og hefur sjálf gefið út lög á borð við Nobody‘s Man, Love All Around og Open Wide, sem notað var í SAS-auglýsingu. Tónleikaferðalögin hafa verið víða um heiminn og hefur hún meðal annars spilað í Englandi, Bandaríkjunum, Asíu og víða í Evrópu. Undanfarin tvö ár hefur Dickow búið á Íslandi ásamt eiginmanni sínum og samstarfsfélaga, Helga Hrafni Jónssyni. Hún hefur haldið sig frá sviðljósinu en fimmtudaginn 29. maí heldur hún sína fyrstu tónleika hér á landi í Iðnó. „Við höfum aldrei spilað hér áður svo þetta verða mjög persónulegir tónleikar þar sem gestir fá að kynnast mér örlítið betur. Ég syng og spila á gítarinn og ásamt mér spila Helgi og Dennis Ahlgren, sem er góður vinur minn. Þá segi ég jafnvel örlítið frá lífshlaupi mínu og hvernig ég endaði hér á landi,“ segir Tina Dickow tónlistarkona. Miðar á tónleikana verða til sölu á midi.is en einungis 100 miðar verða í boði. Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Fleiri fréttir Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Sjá meira
Tina Dickow tónlistarkona heldur sína fyrstu tónleika í Íslandi í maí ásamt Helga Hrafni Jónssyni. „Ég fékk þá hugmynd að skipuleggja ferð fyrir danska aðdáendur til Íslands til að koma á tónleika með okkur en einnig svo þeir gætu notið þessa fagra lands sem ég upplifi á hverjum degi,“ segir Tina Dickow, sem er stórstjarna í tónlistarheiminum í heimalandi sínu Danmörku. Dickow, sem er lagasmiður, söngkona og gítarleikari, stofnaði sitt eigið útgáfufyrirtæki árið 2000 og hefur sjálf gefið út lög á borð við Nobody‘s Man, Love All Around og Open Wide, sem notað var í SAS-auglýsingu. Tónleikaferðalögin hafa verið víða um heiminn og hefur hún meðal annars spilað í Englandi, Bandaríkjunum, Asíu og víða í Evrópu. Undanfarin tvö ár hefur Dickow búið á Íslandi ásamt eiginmanni sínum og samstarfsfélaga, Helga Hrafni Jónssyni. Hún hefur haldið sig frá sviðljósinu en fimmtudaginn 29. maí heldur hún sína fyrstu tónleika hér á landi í Iðnó. „Við höfum aldrei spilað hér áður svo þetta verða mjög persónulegir tónleikar þar sem gestir fá að kynnast mér örlítið betur. Ég syng og spila á gítarinn og ásamt mér spila Helgi og Dennis Ahlgren, sem er góður vinur minn. Þá segi ég jafnvel örlítið frá lífshlaupi mínu og hvernig ég endaði hér á landi,“ segir Tina Dickow tónlistarkona. Miðar á tónleikana verða til sölu á midi.is en einungis 100 miðar verða í boði.
Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Fleiri fréttir Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Sjá meira