Ásgeir Trausti til Bandaríkjanna Gunnar Leó Pálsson skrifar 3. maí 2014 14:00 Ásgeir Trausti á annasamt sumar fyrir höndum. mynd/Jónatan Grétarsson „Þetta er í raun fyrsti Bandaríkjatúrinn hans eftir að hann gerði samninginn við Columbia Records,“ segir María Rut Reynisdóttir, umboðsmaður Ásgeirs Trausta, en hann er á leið í tónleikaferð til Bandaríkjanna. Hann heldur af stað til Bandaríkjanna 10. júní næstkomandi og kemur fram í Minneapolis þann 11. júní en þá tekur við tíu daga túr um Bandaríkin og kemur hann meðal annars fram í New York, Chicago, Philadelphia og fleiri borgum. „Við byrjum á mjög flottum stað í Minneapolis sem heitir Fine Line Music Café og er um 650 manna staður, það er einn stærsti staðurinn sem hann kemur fram á,“ bætir María Rut við. Fyrir utan Bandaríkjaferðina er Ásgeir bókaður á fjölda tónleika um heim allan í sumar og kemur meðal annars fram á hátíðinni Splendour in the Grass í Ástralíu í júlí og á Fuji Rock Festival í Japan, einnig í júlí. Nánar má lesa um tónleika Ásgeirs á vefsíðu hans. Mest lesið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
„Þetta er í raun fyrsti Bandaríkjatúrinn hans eftir að hann gerði samninginn við Columbia Records,“ segir María Rut Reynisdóttir, umboðsmaður Ásgeirs Trausta, en hann er á leið í tónleikaferð til Bandaríkjanna. Hann heldur af stað til Bandaríkjanna 10. júní næstkomandi og kemur fram í Minneapolis þann 11. júní en þá tekur við tíu daga túr um Bandaríkin og kemur hann meðal annars fram í New York, Chicago, Philadelphia og fleiri borgum. „Við byrjum á mjög flottum stað í Minneapolis sem heitir Fine Line Music Café og er um 650 manna staður, það er einn stærsti staðurinn sem hann kemur fram á,“ bætir María Rut við. Fyrir utan Bandaríkjaferðina er Ásgeir bókaður á fjölda tónleika um heim allan í sumar og kemur meðal annars fram á hátíðinni Splendour in the Grass í Ástralíu í júlí og á Fuji Rock Festival í Japan, einnig í júlí. Nánar má lesa um tónleika Ásgeirs á vefsíðu hans.
Mest lesið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira