Besti flokkurinn vann stórsigur í Reykjavíkurborg í sveitarstjórnarkosningunum 2010. Sigur Besta flokksins var meðal annars afleiðing óhóflegra flokkadrátta og eiginhagsmunapots í valdabrölti sem var í senn dapurlegt og fyndið á að horfa. Orsakanna var að leita í lægð í íslenskum stjórnmálum sem enn sér ekki fyrir endann á. Krafa kjósendanna um uppstokkun í íslenskum stjórnmálum var augljós í sigri Jóns Gnarr og Besta flokksins.
Krafa kjósenda um uppstokkun í stjórnmálum á Íslandi er enn augljós. Flokkarnir eru í tilvistarkreppu og Björt framtíð virðist vera í sókn. Á Ísafirði fékk Björt framtíð 18% í skoðanakönnun án þess að vera búin að koma saman lista. Ef það er ekki ákall um uppstokkun þá veit ég ekki hvað.
Besti flokkurinn í Ísafjarðarbæ er Í-listinn, listi íbúanna. Hann er uppstokkaður, nýr listi. Hann sækir stefnu sína til íbúanna í sveitarfélaginu og ekkert annað. Í-listinn er ekki bundinn af ályktunum landsfunda stjórnmálaflokka. Í-listinn er svar við kalli tímans um virkt íbúalýðræði. Í-listinn kallar eftir skoðunum allra, ákveðnir klúbbar hafa þar ekki forgang. Í-listinn er besti flokkurinn á Ísafirði.
Ef ég verð bæjarstjóri í Ísafjarðarbæ þá ætla ég að verða besti bæjarstjórinn í Ísafjarðarbæ. Fyrir íbúana og fyrir Í-listann, lista íbúanna.
Hvers vegna besti flokkurinn í Ísafjarðarbæ?
Skoðun

Er fótbolti að verða vélmennafótbolti?
Andri Hrafn Sigurðsson skrifar

Geðheilbrigðisþjónusta og fiskur – er einhver tenging?
Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar

Fjárfestum í hjúkrun
Ólafur Guðbjörn Skúlason skrifar

Tölum um endurhæfingu!
Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir skrifar

Dýrafræði hlutabréfamarkaðarins
Baldur Thorlacius skrifar

Alvöru mamma
Anna Margrét Hrólfsdóttir skrifar

Í nafni skilvirkni – á kostnað menntunar
Simon Cramer Larsen skrifar

Var þetta planið í geðheilbrigðisþjónustu?
Berglind Sunna Bragadóttir skrifar

Ef þetta eru hægriöfgaskoðanir, þá er ég stoltur hægriöfgamaður
Davíð Bergmann skrifar

Heimsmet í sjálfhverfu
Friðrik Þór Friðriksson skrifar

Atvinnuleysisbætur sem hluti af velferðarkerfinu
Steinar Harðarson skrifar

Viska þarf að standa vörð um sérfræðinga á vinnumarkaði
Kristjana Mjöll Jónsdóttir Hjörvar skrifar

Hver ber ábyrgð á vanefndum Viðreisnar og Samfylkingar? Inga blessunin Sæland?
Ole Anton Bieltvedt skrifar

Í skugga kalda stríðsins: Svallið, smyglið og leyndarlífið á Miðnesheiði
Steinar Björgvinsson skrifar

Opið bréf til mennta- og barnamálaráðherra
Örn Pálmason skrifar

Tölum aðeins um einhverfu
Trausti Dagsson skrifar

Það sem sést, og það sem ekki sést
Eiríkur Ingi Magnússon skrifar

Hagræðing, aðhald og nýjar áherslur skila besta ársreikningi Kópavogsbæjar í 17 ár
Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson skrifar

Gyðjur, góðgæti og gleðistundir um páskana
Jóhanna María Ægisdóttir skrifar

Eru markaðsforsendur fyrir óperu á Íslandi sterkari en margir halda?
Þóra Einarsdóttir skrifar

KSÍ og kvennaboltinn
Árni Guðmundsson skrifar

Engin heilbrigðisþjónusta án þeirra sem veita hana
Sandra B. Franks skrifar

Gervigreindin tekur yfir vinnustaðinn; 15 dæmi
Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar

Sterkari saman: Flokkur í þjónustu þjóðar
Kristrún Frostadóttir skrifar

Magnaðar framfarir leikskólastarfs í Vík
Einar Freyr Elínarson skrifar

Skattahækkun
Bryndís Haraldsdóttir skrifar

Handtöskur og fasistar
Ásgeir K. Ólafsson skrifar

Dánaraðstoð á Bretlandseyjum í náinni framtíð
Bjarni Jónsson skrifar

„Vókið“ er dulbúin frestunarárátta
Gabríel Dagur Valgeirsson skrifar

Vókismi gagnrýndur frá vinstri
Andri Sigurðsson skrifar