Sónar í Kaupmannahöfn Gunnar Leó Pálsson skrifar 6. júní 2014 10:00 Björn Steinbekk aðstandandi Sónar Reykjavík. Mynd/einkasafn Eigendur Sónar Reykjavík hafa tilkynnt að Sónarhátíð verður sett upp í Kaupmannahöfn dagana 13. og 14. mars 2015. Björn Steinbekk, aðstandandi Sónar Reykjavík, segir þetta ákaflega ánægjulegt. Kaupmannahöfn verður þá þriðja Sónarhátíðin sem aðstandendur Sónar Reykjavík standa fyrir á Norðurlöndunum en Sónar Reykjavík og Sónar Stockholm fara fram samtímis dagana 12. til 14. febrúar 2015 líkt og gert var í febrúar síðastliðnum. Sónar Kaupmannahöfn mun fara fram í DR Koncerthuset sem er tónleikahús danska ríkisútvarpsins og er hátíðin unnin í nánu samstarfi við Danmarks Radio. Heildafjöldi miða til sölu verða 3000 miðar en stefnt er að hátíðin stækki strax árið 2016. Yfir 50 listamenn og hljómsveitir munu koma fram á þremur sviðum ásamt því að völdum íslenskum hljómsveitum og listamönnum verður boðið að koma fram. Retro Stefson skemmtir á Sónar í fyrra.Vísir/ValliMiðasala á Sónar Kaupmannahöfn hefst í dag, föstudaginn 6 júní. Frekari upplýsingar má finna hér.Þess má svo geta að stærsta tónleikafyrirtæki Svíþjóðar, Luger fjárfesti nýlega í Sónar Stockholm. Luger, sem er að fullu í eigu stærsta tónleikafyrirtækis heims, Live Nation, á og rekur tónlistarhátíðir víðsvegar um Svíþjóð eins og t.d. Way Out West Festival í Gautaborg ásamt því að skipuleggja tónleikaferðir erlendra hljómsveita í Svíþjóð. Luger er ennfremur stærsta umboðskrifstofa Svíþjóðar og hefur á sínum snærum listamenn eins og Lykke Li, The Knife og Robyn. Sónar Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Tónlist Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Jól „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Fleiri fréttir Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Sjá meira
Eigendur Sónar Reykjavík hafa tilkynnt að Sónarhátíð verður sett upp í Kaupmannahöfn dagana 13. og 14. mars 2015. Björn Steinbekk, aðstandandi Sónar Reykjavík, segir þetta ákaflega ánægjulegt. Kaupmannahöfn verður þá þriðja Sónarhátíðin sem aðstandendur Sónar Reykjavík standa fyrir á Norðurlöndunum en Sónar Reykjavík og Sónar Stockholm fara fram samtímis dagana 12. til 14. febrúar 2015 líkt og gert var í febrúar síðastliðnum. Sónar Kaupmannahöfn mun fara fram í DR Koncerthuset sem er tónleikahús danska ríkisútvarpsins og er hátíðin unnin í nánu samstarfi við Danmarks Radio. Heildafjöldi miða til sölu verða 3000 miðar en stefnt er að hátíðin stækki strax árið 2016. Yfir 50 listamenn og hljómsveitir munu koma fram á þremur sviðum ásamt því að völdum íslenskum hljómsveitum og listamönnum verður boðið að koma fram. Retro Stefson skemmtir á Sónar í fyrra.Vísir/ValliMiðasala á Sónar Kaupmannahöfn hefst í dag, föstudaginn 6 júní. Frekari upplýsingar má finna hér.Þess má svo geta að stærsta tónleikafyrirtæki Svíþjóðar, Luger fjárfesti nýlega í Sónar Stockholm. Luger, sem er að fullu í eigu stærsta tónleikafyrirtækis heims, Live Nation, á og rekur tónlistarhátíðir víðsvegar um Svíþjóð eins og t.d. Way Out West Festival í Gautaborg ásamt því að skipuleggja tónleikaferðir erlendra hljómsveita í Svíþjóð. Luger er ennfremur stærsta umboðskrifstofa Svíþjóðar og hefur á sínum snærum listamenn eins og Lykke Li, The Knife og Robyn.
Sónar Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Tónlist Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Jól „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Fleiri fréttir Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Sjá meira